„Charles Darwin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
tengill
Lína 12:
 
== Ferðir með Beagle ==
Hann tók sér stöðu um borð sem ólaunaður vísindamaður til þess að rannsaka lífríki framandi slóða. Ferðin með skipinu hófst árið 1831 og endaði með að taka 5 ár, sigldu þeir meðal annars til stranda [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], [[TahitiTahítí]], [[Nýja-Sjáland]]s, [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] og [[Galapagoseyjar|Galapagos eyjanna]] þar sem Darwin er talinn hafa gert sínar merkustu uppgvötanir.
Darwin sagði síðar sjálfur að ferðin hefði verið einn mikilvægasti atburður lífs síns. Hann hóf ferðina ný útskrifaður úr háskóla 22 ára að aldri en þegar hann snéri aftur úr henni þá var hann orðinn virtur náttúrufræðingur og þekktur fyrir viðamikið safn af munum sem hann hafði safnað í ferðinni. Ferðin veitti honum mikla reynslu sem nýttist honum í rannsóknum sem hann framkvæmdi síðar. [http://www.amnh.org/exhibitions/darwin/trip/five.php] Partur af rannsóknum hans tengdist meðal annars ræktun en hann hafði mikinn áhuga á því hvernig hægt var að rækta dýr líkt og hunda og dúfur.
Á meðan ferðinni stóð hélt hann sambandi við fjölskyldu og vini með bréfa sendingum, en hann fékk jafnframt fréttir að heiman frá föður sínum og systrum. [http://www.amnh.org/exhibitions/darwin/trip/long.php]
Lína 23:
Eftir að hann kom heim frá heimsförinni með Beagle gaf hann út rit sín og rannsóknir sem hann gerði á The Beagle og gerði það hann frægan og vinsælan ferðahöfund. Hann starfaði eftir það í einrúmi heima hjá sér sem sjálfstæður vísindamaður, en það gátu fáir gátu gert á [[Viktoríutímabilið|Viktoríutímum]] Englands. Robert faðir hans borgaði uppihald Charles og allan kostnað og því þurfti Charles aldrei að leita sér að launaðri vinnu.
 
Mikilvægasta kenning Darwins tengdist þó skorti, en það var kenningin um náttúruval. Þegar náttúruval er að verki fæðast fleiri einstaklingar en geta komist af og því lifa aðeins þeir hæfustu. Þeir fjölga sér og geta af sér fleiri „hæfa“ einstaklinga. [[Þróunarkenningin]] var upphaflega sett fram í fyrirlestri í Linné-félaginu í London árið 1858. Höfundar fyrirlestursins voru tveir, Charles Darwin og [[Alfred Russel Wallace]] (1823-1913) sem hafði komist að sömu niðurstöðum óháð Darwin. Árið eftir, 1859, gerði Darwin kenningunni betri skil með bókinni [[Um upprunaUppruni tegundanna]] (On the Origin of Species).<ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1251 Er rétt að Darwin hafi dregið kenningu sína til baka vegna eigin trúarskoðana?]</ref>
Kenning hans um náttúruval og þróun olli miklu fjaðrafoki enda var kirkjan bálreið út í hann fyrir að kalla mannveruna apa.
Það má teljast merkilegt að á þeim tíma sem kenning hans kom út þá fékk hún mikla umfjöllun í þjóðfélaginu en það má meðal annars rekja til minnkandi áhrifa kirkjunnar þegar kom að útgáfu bóka.