„Náttúruval“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 149.126.87.75 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.221.106
lagfæring + flokkun
Lína 1:
'''Náttúruval''' er sú [[kenning]] að ef einstaklingar af mismunandi [[arfgerð]]um eru misvel hæfir til að lifa og að eignast lífvænleg [[afkvæmi]] við ráðandi skilyrði, hljóta þau [[gen]]in, sem stuðla að meiri hæfni, að breiðast út á kostnað hinna. Náttúruval er því það þegar hæfari eiginileikar erfast frá einni kynslóð til annarar vegna samspils milli eiginleika lífverunnar og umhverfis hennar. Fyrstur til að setja fram þessa kenningu var [[Charles Darwin]] og nefndi hann hana náttúruval, (enska: ''natural selection'').
 
== Tengt efni ==
Lína 12:
 
[[Flokkur:Líffræði]]
[[Flokkur:Þróunarkenningin]]