„Tekjuskattur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tekjuskattur''' er [[skattur]] sem [[ríkið]] leggur á [[tekjur]] einstaklinga og fyrirtæki. Oftast er tekjuskattur ákveðið hlutfall frekar en fasti.
 
Á [[Ísland]]i var tekjuskattur áður fyrr nefndur [[tíund]]. Í dag er tekinn 38,58% skattur af öllum launatekjum launþega að frádregnum [[persónuafsláttur|persónuafslætti]]. Skattleysismörk, þau tekjumörk sem miðað er við að ekki þurfi að greiða skatt af, eru um 79 þúsund kr.
 
Sérstakur hátekjuskattur var lagður á hátekjufólk á tímabili sem nú hefur verið afnuminn.
 
==Sjá einnig==
*[[Eignaskattur]]
*[[Fjármagnstekjuskattur]]
*[[Útsvar]]
*[[Laffer kúrfan]]
Lína 11 ⟶ 15:
*[http://www.rikiskassinn.is/ordskyringar/ Orðskýringar Ríkiskassanns]
 
{{hagfræðistubbur}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Sköttun]]