„Vestmannaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
leiðréttingar
Lína 15:
Vefsíða=http://www.vestmannaeyjar.is|
}}
<onlyinclude>[[Mynd:Vestmannaeyjar archipelago topographic map-en.svg|thumbnail|Kort af eyjunum.]]'''Vestmannaeyjar''' eru sjálfstæður [[eyjaklasi]] [[suður]] af [[Ísland]]i, samtals 15 eyjar og um 30 [[sker]] og [[drangi|drangar]]. Syðsta eyjan er [[Surtsey]] og sú nyrsta er [[Elliðaey]]. [[Heimaey]] er stærst eyjanna og sú eina sem er byggð, en þar er '''Vestmannaeyjabær''' með um 4.200 íbúa. Vestmannaeyjar eru oft notuð sem samheiti yfir Vestmannaeyjabæ.
 
Á Vestmannaeyjum búa rúmlega fjögur þúsund manns, sem þýðir er Vestmannaeyjar er 12. fjölmennasta byggðin á Íslandi. [[Sjávarútvegur]] er helsta atvinnugrein Vestmanneyinga. Hin árlega [[Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum|Þjóðhátíð]] um [[Verslunarmannahelgi]] er ein vinsælasta útihátíðin á Íslandi, hana sækja þúsundir manna á hverju ári.</onlyinclude>