„Jólaeyja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti út Coat_of_Arms_of_Christmas_Island.svg fyrir Unofficial_Coat_of_Arms_of_Christmas_Island.svg.
tvær smávægilegar
Lína 34:
}}
[[Mynd:Christmas Island Map.png|250px|thumb|right|[[Kort]] af Jólaeyju]]
'''Jólaeyja''' (eða '''Jólaey''') er lítil (135 km²) [[eyja]] undir yfirráðum [[Ástralía|Ástralíu]]. Eyjan er í [[Indlandshaf]]i, 2.360 km norðaustan við [[Perth (Ástralíu)|Perth]] og 500 km sunnan við [[Djakarta]] í [[Indónesía|Indónesíu]]. Íbúar eru um 2000. Höfuðstaður Jólaeyju nefnist [[Flying Fish Cove]], eða The Settlement. Meirihluti íbúa eru [[kínverskir ástralir|kínverskir Ástralir]]. Eyjan dregur nafn sitt af því að enski skipstjórinn [[William Mynors]] sigldi framhjá eyjunni á [[jóladagur|jóladag]] árið [[1643]]. Eyjan var þá óbyggð.
 
Vegna þess hve eyjan er einangruðafskekkt og þess hve mannabyggð á sér þar stutta sögu hefur þróast þar sérstætt lífríki. 63% eyjarinnar eru [[þjóðgarður]] og stórir hlutar hennar eru [[monsúnskógur]].
 
Helstu auðlindir eyjarinnar eru [[fosfat]]námur.