„Koptíska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Umittèram (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
|iso1=Enginn|iso2=cop|sil=cop}}
 
'''Koptíska''' eða '''koptísk egypska''' (''Met. Remenkēmi'') er [[afróasísk tungumátungumál|afróasískt tungumál]] sem talað var í [[Egyptaland]]i fram á [[17. öldin|17. öld]]. Egypska byrjaði að nota [[gríska stafrófið]] á [[1. öldin]]ni. Síðar varð til [[koptískt letur]] sem var breytt gerð gríska stafrófsins. Nú á dögum eru mælendur koptísku um 300 manns.
 
Núna er egypsk [[arabíska]] höfuðtungumál Egyptalands. Orðið „koptíska“ kemur einfaldlega frá [[gríska]] orðinu yfir egypsku „Aegyptos“.