„Ástralía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ýmsar orðalagsbreytingar
Lína 78:
 
== Nafnið ==
Alþjóðlega nafnið Ástralía er komiðdregið úraf [[Latína|latneska]] orðinu ''australis'' sem þýðir ''suðrænt'' og hefur verið notað síðan að minnsta kosti síðan á [[2. öld]] verið notað yfir óþekkta heimsálfu í suðri (''[[wikt:en:terra|terra]] [[wikt:en:australis|australis]] [[wikt:en:incognitus|incognita]]''). Breski [[landkönnuður]]inn [[Matthew Flinders]] gaf meginlandinu nafnið ''Terra Australis'' en fyriráður höfðu [[Holland|Hollendingar]] nefnt það ''Nova HollandicusHollandia'' eða Nýja-Holland.
 
Flinders breytti nafninu í Ástralía (''Australia'' á ensku) á korti sem hann lauk við árið [[1804]] þegar hann var í haldi [[Frakkland|Frakka]] á [[Máritíus]]. Þegar hann kom aftur heim til [[England]]s árið [[1814]] og gaf út verk sín varneyddi hannbreska neyddurflotastjórnin af bresku flotastjórninnihann til að breyta nafninu aftur í ''Terra Australis''. Það var svo árið [[1824]] að [[Lachlan Macquarie]], landsstjóri [[Nýja Suður Wales]] náði að sannfæra flotastjórnina um að breyta nafninu opinberlega í Ástralía eftir að hafa gert sér grein fyrir að það væri það nafn sem Flinders líkaði best við.
 
== Saga ==
Margar mismunandi kenningar eru uppi um það hvenær og hvernig fólk kom fyrst til Ástralíu. Þær kenningar sem vilja rekja mannvist þar hvað lengst aftur halda fram að [[nútímamaður]]inn hafi þróast þar. Þær kenningar njóta þó ekki mikillar hylli og er talið að besta áætluninágiskunin sé að fólk hafi komið þangað fyrst fyrir um 53.000 árum. ÖruggarElstu öruggu leifar um mannvist eruí elstarÁstralíu eru 50.000 ára í Ástralíu. Lítið er vitað með vissu um sögu Ástralíu frá þeim tíma fram tilað komu þegarfyrstu [[Evrópa|EvrópumennEvrópumanna]] komu þangað, þar sem [[Frumbyggjar Ástralíu|frumbyggjarnir]] þróuðu aldrei með sér ritmál. [[Portúgal]]ar voru fyrstir Evrópumanna til að sjá heimsálfuna fyrirsvo staðfest vístværi en könnun hófst ekki fyrr en á [[17. öld]]. Fyrstir Evrópumanna til að setjast að í Ástralíu voru [[Bretland|Bretar]] sem árið [[1788]] stofnuðu [[Fanganýlenda|fanganýlendu]] þar sem nú er [[Sydney]] og utan um hana nýlenduna [[Nýja Suður Wales]] sem náði yfir allt meginland Ástralíu og [[Tasmanía|Tasmaníu]] fyrir utan [[Vestur-Ástralía|Vestur-Ástralíu]], auk [[Tasmanía|Tasmaníu]]. ÍEftir kjölfarþví útbreiðslusem bresk byggð breskrabreiddist byggðarlagaút yfir hina nýju [[Nýlenda|nýlendu]], voru svo nýjar nýlendur klofnar frá, til að mynda [[Tasmanía|Tasmaníu]] ([[1825]], en hún var þá kölluð Van Diemensland), [[Suður-Ástralía|Suður-Ástralíu]] ([[1836]]), [[Victoria|Victoriu]] ([[1851]]) og [[Queensland]] ([[1859]]). Vestur-Ástralía varð bresk nýlenda árið [[1829]]. Til að byrja með var þróun mjög hæg í hinum nýju nýlendum. Efnahagurinn byggðist aðallega á [[Sauðfé|sauðfjárrækt]] og sölu afurða hennar, svo sem [[ull]]ar. Árið [[1851]] uppgötvaðistfannst hins vegar gull í Ástralíu og síðan þá hefur námagröftur verið meðal helstu atvinnuvega landsins. Upp frá því uxu borgirnar við suður- og austurstrendurausturströnd landsins hratt, áog um tíma var [[Melbourne]] næst-stærstanæststærsta borg breska heimsveldisins. Árið [[1901]] sameinuðust nýlendurnar sex í Samveldið Ástralíu, fullvalda ríki í konungssambandi við Bretland. Deilur risu hins vegar upp um hvar [[höfuðborg]] hins nýja samveldis skyldi vera (bæði Melbourne og [[Sydney]] gerðu tilkall til titilsins) en á endanum var sú ákvörðun tekin að Melbourne yrði höfuðborg þangað til [[Höfuðborgarsvæði Ástralíu]] yrði stofnað mitt á milli borganna tveggja. Það var gert árið [[1911]] og Samveldisþingið fluttiflutt þangað [[1927]].
 
== Stjórnsýsla ==
[[Mynd:NewParliamentHouseInCanberra.jpg|thumbnail|Þinghúsið í Canberra.]]
Eins og fyrr hefur verið sagt, skiptist Ástralía í sjö megin stjórnsýsluumdæmimeginstjórnsýsluumdæmi. Hvert og eitt þeirra hefur einhverja gerð af [[Framkvæmdavald|framkvæmda-]], [[Löggjafarvald|löggjafar-]] og [[dómsvaldi]]. Þau eru svo öll undirundirsett sambærilegarsambærilegum stofnanirstofnunum fyrir allt samveldið sett. Með löggjafarvaldið fer Samveldisþingið (enska: ''Commonwealth Parliament''), framkvæmdavaldið eins konar ríkisráð (enska: ''Executive Council of Australia'') og dómsvaldið Hæstiréttur Ástralíu (enska: ''High Court of Australia''). Þessar stofnanir eru allar til húsa í Canberra.
<br />Formlega er æðsti handhafi framkvæmdavalds í Ástralíu landsstjórinnlandstjórinn (enska: ''Governor-General''), sem er staðgengill drottningar í landinu. Í raun fer hins vegar [[ríkisstjórn]]in með vald hans. Ríkisstjórnin er valin afMeirihluti [[forsætisráðherraþing]]num,sins sem aftur er valinn af meirihlutavelur [[þingforsætisráðherra|forsætisráðherrann]]sins (oftast leiðtogileiðtoga stærsta flokksins) sem aftur velur sér ríkisstjórn. Forsætisráðherra Ástralíu nú (2017) er [[Malcolm Turnbull]]. LandsstjórinnLandstjóri er [[Peter Cosgrove]].
<brSamveldisþingið />Meðfer með löggjafarvald fyrir Samveldið fer Samveldisþingið. Það skiptist í tvær deildir, fulltrúadeild og öldungadeild. Einnig telst drottningin formlega vera hlutiá þingsinsþingi. Í öldungadeildinni eiga sæti tólf fulltrúar frá hverju fylki, og tveir frá hvoru svæði (territory). Fulltrúadeildin hefur um tvöfalt fleiri eða 150 [[Þingmaður|þingmenn]]. Samkvæmt [[stjórnarskrá]] hafa báðar deildirnar sömu möguleika til að leggja fram [[Frumvarp|lagafrumvörp]] (fyrir utan þau sem snúa að ríkisfjármálum) og þurfa báðar deildir að samþykkja öll frumvörp áður en þau geta orðið að [[lög]]um. Samkvæmt venju eruleggur langflest frumvörpríkisstjórnin þó lögð fram aflangflest ríkisstjórninnifrumvörp, og þar meðyfirleitt í fulltrúadeild, en þau eru síðan samþykkt í öldungadeild.
<br />Hæstiréttur Ástralíu er aðallega [[stjórnlagadómstóll]], en líka efsta stigs [[áfrýjunardómstóll]] Ástralíu. Hann er skipaður sjö dómurum og forseti réttarins er Anthony Murray Gleeson.
 
=== Skipting í stjórnsýsluumdæmi ===
[[Mynd:Australia states map.png|thumbnail|Kort sem sýnir landamæri ástralskra fylkja og svæða.]]
Samveldið Ástralía samanstendurer sett saman afúr sex fylkjum, sem eru aðilar að samveldinu, og nokkrum svæðum sem eru að hluta undir stjórn samveldisins en hafa þó mismikla sjálfstjórn. Öll fylkjanna eru á meginlandinu utan eitt, sem er [[Tasmanía]]. Tvö svæðanasvæðanna eru á meginlandinu, en hin ekki. Fylki Ástralíu eru eftirfarandi:
* [[Nýja Suður Wales|Nýja Suður-Wales]] (höfuðborg [[Sydney]])
* [[Queensland]] (höfuðborg [[Brisbane]])
Lína 103:
Einungis tvö svæðanna eru á meginlandi Ástralíu. Þau eru:
* [[Höfuðborgarsvæði Ástralíu]] (höfuðborg [[Canberra]], sem jafnframt er höfuðborg Ástralíu)
* [[Norður-svæðið|Norðursvæðið]] (höfuðborg [[Darwin (Ástralía)|Darwin]])
Svæðin sem eru ekki á meginlandinu eru:
* [[Jólaeyja]]
Lína 114:
 
== Náttúra ==
Sökum einangrunar Ástralíu er [[náttúra]] hennar mjög sérstök. Hún er því sem næst eini staðurinn í heiminum, þar sem [[pokadýr]] búalifa villt og einnig áður fyrr sá eini þar sem eucalyptus-tré vaxa. Þegar Evrópubúar komu þangað fyrst, trúðu þeir ekki eigin augum, enda náttúran mjög ólík öllu því sem þeir áttu að venjast. Þegar þeir sáu [[Breiðnefur|breiðnefinn]] (enska: ''platypus'') fyrst, trúðu engir þeim heima fyrir, þangað til náðist að fanga einstaklingeintak og senda hann til Evrópu. Breiðnefurinn og [[mjónefur]]inn eru nefnilega einu tvö spendýrin í heiminum, sem verpa eggjum, og breiðnefurinn hefur þar að auki gogg og sundfit. Eftir að Evrópumenn settust þar að, hafa ýmsar afþessara þessum tegundumtegunda dáið út, þar sem þær áttu sér enga óvini í náttúrunni áður en maðurinn kom. Frægust þessara tegunda er [[Tasmaníutígurinn]]. Nú er hins vegar markvisst unnið að verndun innlendrar náttúru gagnvartfyrir utanaðkomandi áhrifum.
 
== Lýðfræði ==
Ástralir eru flestir komnir af Evrópumönnum. Að hluta til af [[Fangi|föngum]], sem sendir voru þangað, og [[Fangavörður|fangavörðum]] þeirra, en aðallega fólki sem fluttist þangað á 19. öld og í upphafi þeirrar tuttugustu, þá einkum í tengslum við [[Gullæðið í Ástralíu|gullæðið]]. Aðeins eitt prósent Ástrala eruer komið af frumbyggjum komnir, en þeim var markvisst fækkað þegar Evrópumenn fluttust þangað. Búa flestirFlestir frumbyggjar búa nú í Nýja Suður -Wales og Queensland, en á strjálbýlli svæðum landsins eru einnig sérstök verndarlönd frumbyggja. Innan marka eins slíks er hinn frægi klettur [[Uluru]] (einnig þekktur sem Ayers-klettur). Sjö prósent Ástrala eru innflytjendur frá [[Asía|Asíu]].
<br />Um þrír fjórðu Ástrala eru [[kristni]]r, flestirþar tilheyraaf eru [[Biskupakirkjan|Biskupa-biskupakirkjan]] eðaog [[Kaþólska kirkjan|Kaþólskukaþólska]] kirkjunumkirkjan með fjórðungsinn fjórðunginn hvor.
 
== Menning og fjölmiðlar ==
Löngu áður en að Evrópumenn komu til Ástralíu var þar komin upp blómleg menning [[Frumbyggjar Ástralíu|frumbyggja]] en með komu Evrópumanna náði menning þeirra menning yfirhöndinni, sem húnog hefur hafthaldið æhenni síðan. Á undanförnum árum hefur þó verið lagt meira og meira upp úr menningu frumbyggja, þar sem þeirra hefðbundnuhefðbundnar aðferðir viðþeirra, til dæmis við [[tónlist]]ar- og [[myndlist]]arsköpun eru gjörólíkgjörólíkar þeim Evrópskuevrópsku. Evrópskættuð menning er þó enn, eins og fyrr segir, sterkust í Ástralíu. og er einmitt mikilMikil gróska er þar í klassískri tónlist meðalog annarshver meðfylkishöfuðborg hefur sína starfandi [[sinfóníuhljómsveit]] í hverri höfuðborg. Þaðan kemur líka mikið af [[dægurtónlist|flytjendum dægurtónlistar]]arflytjendum semog eru sumir þeirra heimsfrægir, svo sem hljómsveitirnar [[Bee Gees]] og [[AC/DC]] eðaog hinareinnig nýrri hljómsveitir eins og [[Jet]] og [[The Vines]]. [[Kvikmynd]]agerð er mikil í Ástralíu, þó hún veki sjaldan heimsathygli. Nú til dags er Ástralía þó þekktust í kvikmyndaheiminum fyrir að vera vinsæll tökustaður og að þaðan koma margir leikarar sem síðan hafa slegið í gegn í [[Hollywood]]. Matarmenning Ástrala er komin af Evrópskumevrópskum rótum runnin, en hefur þróast í samræmi við loftslagið: Þar eru grillgrillveislur (Barbie, á [[Ástralska|áströlsku]]) mikilvægt menningarfyrirbæri og oft eru mikil matarboð látin snúast í kring um slíkt.
 
Í Ástralíu eru rekinreknar fimm [[sjónvarpsstöðvanet|sjónvarpsstöðvar]] sem ná yfirtil alltalls landiðlandsins, þar af tvötvær ríkisrekinríkisreknar ([[Australian Broadcasting Corporation|ABC]] og [[Special Broadcasting Service|SBS]]), og þrjúþrjár netáskriftarsjónvarpsstöðvar áskriftarssjónvarpsstöðva,sem einnig yfir allttil landiðalls landsins. Í öllum helstu borgum kemur út [[dagblað]] og tvö dagblöð koma út yfir allt landið, ''[[The Australian]]'' og ''[[The Australian Financial Review]],'' koma út á landsvísu. Flestir prentmiðlar, þar á meðal öll helstu dagblöð, eru annaðhvort í eigu annaðhvort [[News Corporation]] (fyrirtækis [[Rupert Murdoch]]s) eða fyrirtækja á vegum [[John Fairfax]]. Út af þessari fákeppni er Ástralía í 31. sæti á lista [[Fréttamenn án landamæra|Fréttamanna án landamæra]] yfir [[frelsi blaðamanna]].
 
== Heimildir og Ítarefni ==