„Fortálknar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 20 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q940604
lítils háttar orðalagsbreytingar
 
Lína 1:
[[Mynd:Haeckel Prosobranchia.jpg|thumb|Fortálknar, mynd úr bók Ernst Haeckel ''Artforms of Nature'', 1904]]
[[Mynd:Prosobranchia.gif|thumb|Fortálknar]]
'''Fortálknar''' ([[fræðiheiti]]: ''Prosobranchia'') eru undirhópurundirflokkur [[sniglar|snigla]] sem hafa möttulhol og loku úr hornkenndri plötu sem gerir þeim kleift að loka munna kuðungsins. Flestar tegundir þeirra lifa í sjó en færri í ferskvatni og nokkrar eru landsniglar.
 
Flestir fortálknar gjóta eggjum í þunnum, hornkenndum eða leðurkenndum hylkjum sem dýrin festa saman í sívala ströngla eða eggjabú og festa það á þara eða steina. Unginn kemur oftast úr egginu sem lítiðlítt þroskað svifdýr eða lirfa úr egginu, með aðeins vísi að fæti og skelinskel sem rétt er farin að myndast. Þó eru nokkrar tegundir sem ljúka lirfustiginu í egginu en aðrar lifa sem svifdýr uns þær ná fullum þroska. Nokkrar tegundir fæða lirfur í stað eggja og af íslenskum tegundum gera [[klettadoppa]] og [[brúðarhetta]] það.
 
Þekktar eru um 33.000 tegundir af fortálknum en einungis hafa135 fundistþeirra 135hafa tegundirfundist við Ísland innan 400 metra dýptarlínu.* <REF>{{bókaheimild|höfundur=Ingimar Óskarsson|titill=Skeldýrafána Íslands II, sæsniglar með skel|ár=1962}}</REF> Meðal fortálkna eru kóngar svo sem [[beitukóngur]] og [[hafkóngur]] og doppur eins og [[fjörudoppa]] og [[þangdoppa]].
 
==Tilvísanir==