Munur á milli breytinga „Cooks-eyjar“

smávægilegt
(smávægilegt)
}}
 
'''Cooks-eyjar''' eða '''Cookseyjar''' eru sjálfstjórnarríkieyríki í Suður-[[Kyrrahaf|Kyrrahafi,]]i með sjálfstjórn en í frjálsu sambandi við [[Nýja-Sjáland]]. [[Eyja]]rnar eru fimmtán talsins og samtals um 242 [[Ferkílómetri|km²]] að stærð. Eyjarnar heita eftir [[James Cook]] skipstjóra sem sá þær árið [[1770]]. Þær voru gerðar að [[Breskt verndarríki|bresku verndarríkiverndarsvæði]] árið [[1888]], en árið [[1900]] var stjórn eyjanna færð undir Nýja-Sjáland. [[Ferðaþjónusta]] er höfuðatvinnuvegur eyjanna.
 
{{Stubbur|landafræði}}
Óskráður notandi