„Samóa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
örfáar orðalagsbreytingar
Lína 34:
'''Samóa''' eða '''Samóaeyjar''' er [[eyríki]] og eyjaklasi í Suður-[[Kyrrahaf]]i. Áður var ríkið þekkt sem '''Þýska Samóa''' frá [[1900]] til [[1914]] og síðan '''Vestur-Samóa''' frá [[1914]] til [[1997]]. Í eyjaklasanum eru tvær stórar eyjar, [[Upolu]] og [[Savai'i]], sem saman mynda 96% af flatarmáli eyjanna, og sjö smáeyjar. Höfuðborgin [[Apía]] og [[Faleolo-flugvöllur]] eru á eyjunni Upolu.
 
Elstu merki um menn sem fundist hafa á eyjunum eru taldar vera frá því fyrir um 3000 árum. Menningartengsl voru milli Samóa, [[Fídjieyjar|Fídjieyja]] og [[Tonga]]. Fyrstu Evrópumennirnir komu til eyjanna á [[18. öldin|18. öld]]. Franski landkönnuðurinn [[Louis-Antoine de Bougainville]] nefndi eyjarnar '''Stýrimannseyjar '''árið [[1768]] vegna siglingafærni íbúanna. Það var þó ekki fyrr en á [[1831-1840|4. áratug 19. aldar]] að [[Engey (Kollafirði)|enskir]] [[trúboð|trúboðar]] tóku að gera sig heimakomna á eyjunum. Skoski rithöfundurinn [[Robert Louis Stevenson]] bjó þar síðustu árin sem hann lifði og er grafinn þar. Rétt áður hófu [[Þýskaland|Þjóðverjar]] verslun þar með [[kopra]] og [[kakó|kakóbaunir]]. Þegar [[Fyrsta samóska borgarastyrjöldin]] braust út [[1886]] studdu Þjóðverjar, Bretar og [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] sínahverjir hverjasína fylkinguna. Eftir að fellibylur sökkti öllum herskipum landanna við Samóa árið [[1889]] hættu bardagar. Á ráðstefnu um [[Samóakreppan|SamóakreppunaSamóadeiluna]] árið [[1899]] tóku Bandaríkin sér yfirráð yfir [[Tutuila]] og öðrum eyjum austan við 171. lengdargráðu, sem urðu [[Bandaríska Samóa]], en eyjarnar vestan við urðu þýskt yfirráðasvæði, Þýska Samóa. Bretland gaf uppeftir allar kröfur sínar til eyjaklasans í skiptum fyrir aukin yfirráð annars staðar í Kyrrahafi. Íbúar hófu fljótlega andspyrnu gegn yfirráðum Þjóðverja og í upphafi [[Fyrri heimsstyrjöld|Fyrrifyrri heimsstyrjaldar]] hernámu [[Nýja-Sjáland|Nýsjálendingar]] eyjarnar. Íbúar börðust líka gegn yfirráðum Nýja-Sjálands og ellefu létust þegar nýsjálenska lögreglan skaut á friðsama mótmælendur árið [[1929]]. Samóa varð sjálfstætt semríki undir nafninu Vestur-Samóa árið [[1962]] en breytti nafninu árið [[1997]] í Samóa. Árið [[2011]] var ákveðið að flytja Samóa yfir [[daglínan|daglínuna]] með því að fella 30. desember það ár niður. Þannig varð Samóa þremur tímum á undan Nýja-Sjálandi en var áður 21 tíma á eftir.
 
Íbúar Samóa eru tæplega 200 þúsund og þar af búa rúm 130 þúsund á Upolu. Á þingi Samóa sitja 49 fulltrúar, þar af 47 höfðingjar (''matai''), hver frá hverjusínu umdæmi. Efnahagur Samóa byggist á [[landbúnaður|landbúnaði]] (aðallega ræktun [[kókospálmi|kókospálma]] og kakóbauna), [[þróunaraðstoð]] og peningasendingum brottfluttra íbúa. Helstu viðskiptalönd Samóa eru Nýja-Sjáland, [[Ástralía]] og Fídjieyjar. [[Ferðaþjónusta]] er vaxandi atvinnugrein.
 
{{CommonsCat|Samoa|Samóa}}