„Gvam“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfærði nafn þjóðhöfðingja úr Barack Obama í Donald Trump.
smávægilegt
Lína 68:
'''Gvam''' er [[BNA|bandarískt]] yfirráðasvæði í Vestur-[[Kyrrahaf]]i. [[Eyja]]n er stærst og syðst [[Maríanaeyjar|Maríanaeyja]] og telst hluti [[Míkrónesía (svæði)|Míkrónesíu]]. Eyjan er eitt af fjórum [[yfirráðasvæði Bandaríkjanna|yfirráðasvæðum Bandaríkjanna]] með borgaralega stjórn.
 
Frumbyggjar Gvam eru [[kamorróarKamorróar]] sem taldir eru hafa byggtnumið eyjunaland á eynni fyrir 4000 árum. Fyrsti [[Evrópa|Evrópubúinn]] sem kom þangað var [[Ferdinand Magellan]] árið [[1521]], en [[Spánn|Spánverjar]] lýstu yfir yfirráðum sínum þar [[1565]]. Eftir [[Spænsk-bandaríska stríðið]] [[1898]] tóku [[BNA|Bandaríkjamenn]] yfir stjórn eyjarinnar. Í [[Síðarisíðari heimsstyrjöld]] lögðu [[Japan]]ir eyjuna undir sig [[8. desember]] [[1941]]. Bandaríkjamenn náðu eyjunni aftur eftir harða bardaga [[21. júlí]] [[1944]].
 
Í dag er helsta tekjulind eyjanna [[ferðaþjónusta]] og flestir ferðamenn koma þangað frá Japan. Önnur stærsta tekjulind eyjarskeggja er þjónusta við [[Bandaríkjaher]]. Herinn er með sjö herstöðvar á eyjunni sem samanlagt þekja tæplega 30% af flatarmáli hennar.