„Púertó Ríkó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 32:
símakóði = 1-787 og 1-939 |
}}
'''Púertó Ríkó''' ([[spænska]]: '''Estado Libre Asociado de Puerto Rico''', [[enska]]: ''Commonwealth of Puerto Rico'') er sérstakt sambandssvæði innan [[BNA|Bandaríkjanna]], staðsett austan við [[Dóminíska lýðveldið]] og vestan við [[Jómfrúaeyjar]] í norðausturhluta [[Karíbahaf]]s. [[Eyja|Aðaleyja]]n er minnst [[Stóru-Antillaeyjar|Stóru-Antillaeyja]] en svæðið telurnær einnig yfir minni eyjar og [[Kóralrif|rif]], þar á meðal [[Mona]], [[Vieques]] og [[Culebra]]. Þar er [[hitabeltisloftslag]] og því tiltölulega jafn hiti árið um kring.
 
Upprunalegir íbúar eyjarinnar voru [[taínóindíánarTaínóindíánar]] voru upprunalegir íbúar eyjarinnar. [[Kristófer Kólumbus]] gerði tilkall til eyjarinnar fyrir hönd [[Spánn|Spánar]] í annarri ferð sinni til Ameríku [[19. nóvember]] [[1493]]. Spánverjar stofnuðu nýlendu á eyjunni og hnepptu frumbyggja hennar í [[þrælahald|þrældóm]]. Spánn hélt eyjunni næstu fjórar aldirnar þrátt fyrir tilraunir [[Holland|Hollendinga]], [[Bretland|Breta]] og [[Frakkland|Frakka]] til að leggja hana undir sig. Eftir ósigur Spánar í [[stríð Spánar og Bandaríkjanna|stríði Spánar og Bandaríkjanna]] létu þeir eyjarnar af hendi við Bandaríkjamenn með [[Parísarsáttmálinn 1898|Parísarsáttmálanum 1898]]. Árið [[1917]] fengu íbúar Púertó Ríkó bandarískan ríkisborgararétt og [[1948]] fengu þeir rétt til að kjósa eigin [[landstjóri|landstjóra]]. Árið [[1952]] fékk Púertó Ríkó eigin [[stjórnarskrá Púertó Ríkó|stjórnarskrá]] sem sjálfstætt ríki í frjálsu sambandi við Bandaríkin en svæðiðríkið er samt sem áður innan lögsögu [[Bandaríkjaþing]]s þar sem Púertó Ríkó hefur áheyrnarfulltrúa. [[Sjálfstæðisflokkur Púertó Ríkó]] hefur barist fyrir sjálfstæðisjálfstæðu svæðisinsríki.
 
Efnahagur Púertó Ríkó byggist fyrst og fremst á [[iðnaður|iðnaðarframleiðslu]]. Landið er fátækara en fátækasta fylki Bandaríkjanna, [[Mississippi (fylki)|Mississippi]], en samanborið við [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]] er það með hæstumestu landsframleiðsluna. 41% íbúa eru undir [[alþjóðleg fátæktarmörk|alþjóðlegum fátæktarmörkum]].
 
{{Stubbur|bandaríkin}}