„Dönsku Vestur-Indíur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Dönsku Vestur-Indía '''Dönsku Vestur-Indíur''' voru dönsk nýlenda í Karíbahaf...
 
ein orðalagsbreyting
Lína 1:
[[Mynd:LocationUSVirginIslands.png|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Dönsku Vestur-Indía]]
'''Dönsku Vestur-Indíur''' voru [[Danmörk|dönsk]] [[nýlenda]] í [[Karíbahaf]]i sem náði yfir þrjár megineyjareyjar í [[Antillaeyjar|Antillaeyjaklasanum]]: [[St. Thomas]], [[St. John|St. Jan]] og [[St. Croix]]. Tvær fyrrnefndu eyjarnar voru óbyggðar og [[Danska Vestur-Indía- og Gíneufélagið]] hafði lagtlagði þær undir sig 1672 og 1718. Árið 1733 keypti félagið svo St. Croix af [[Franska Vestur-Indíafélagið|Franska Vestur-Indíafélaginu]]. Eyjarnar urðu krúnunýlenda þegar danska ríkið leysti verslunarfélagið upp [[1754]] og keypti öll hlutabréf þess. Danska ríkið reyndi svo nokkrum sinnum að selja eyjarnar á síðari hluta 19. aldar. Að lokum keyptu [[Bandaríkin]] þær fyrir 25 milljón dali árið [[1917]]. Síðan þá hafa eyjarnar heitið [[Bandarísku Jómfrúaeyjar]].
 
Danir hófu [[plantekra|plantekrubúskap]] á eyjunum með [[þrælahald|þrælum]] frá [[Afríka|Afríku]] og framleiddu þar [[bómull]], [[sykur]] og [[tóbak]].