„Fjórða franska lýðveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Fourth french republic.png|thumb|right|Fjórða franska lýðveldið og nýlendur þess undir lok ríkisins árið 1958.]]
'''Fjórða franska lýðveldið''' var lýðveldisstjórn Frakklands frá 1946 til 1958. Á ýmsa vegu svipaði því til [[Þriðja franska lýðveldið|þriðja franska lýðveldisins]], sem var við lýði fyrir [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldina]], og var hrjáð af mörgum sömu vandamálunum. Frakkland tók upp stjórnarskrá fjórða lýðveldisins þann 13. október 1946.