„Ungverska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Smarrimentó11 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Smarrimentó11 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
'''Ungverska''' (á ungversku '''magyar''' [ˈmɒɟɒr]) er evrópskt tungumál talað af 14 milljónum (11 milljónum í Ungverjalandi sjálfu, 1,5 milljónum í Rúmeníu og 0,5 milljónum í Slóvakíu og fyrrverandi Júgóslavíu) og er 57da mest talaða mál heims.
 
Engin málfræðileg kyn. Ákveðni greinirinn minnir að sumu leyti á þann óákveðna í ensku, a ogeða az eftir því hvort eftirmæltnæsta orð á eftir hefst á sérhljóða eða samhljóða.
 
Líkt og í [[finnska|finnsku]] hafa nafnorð mörg föll eða 16 en stofnin helst oft óbreyttur þótt skipt sé um fallsviðskeyti. Þessum 16 föllum er skipt í staðarföll, sem eru 10, og önnur föll. Staðarföll eru ekki til (að mestu) í IE málum og einfaldlega notaðir forsetningar liðir í stað falla þar. Staðarföll tákna staðsetningu eða hreyfingu viðkomand hlutar.