„Dóminíka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salerni (spjall | framlög)
bætti við upplýsingum um jarðhitarannsóknir og raforkuframleiðslu.
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 35:
símakóði = 1-767 |
}}
'''Samveldið Dóminíka''' ([[franska]]: ''Dominique''; [[eyjakaríbíska]]: ''Wai‘tu kubuli'') er [[eyríki]] sem er hluti [[Litlu-Antillaeyjar|Litlu-Antillaeyjum]], mitt á milli tveggja [[Frakkland|franskra]] yfirráðasvæða; [[Guadeloupe]] í norðri og [[Martinique]] í suðri. Eyjan var byggð [[Karíbar|Karíbum]] þegar [[Kristófer Kólumbus]] kom þangaðþar í fyrstuvið ferðland sinniárið [[1493]]. Hún dregur nafn sitt af [[Spánn|spænska]] orðinu yfir [[Sunnudagur|sunnudag]]. Eyjan er 750 ferkílómetrar að stærð. Hæsti punktur hennar er eldfjallið [[Morne Diablotins]] sem nær 1.447 metra hæð. Íbúar eru rúm 70.000. Þar af búa um 16 þúsund í höfuðborginni [[Roseau]] sem er [[hléborðs]]megin á eyjunni. Eyjan er þekkt fyrir mikla og óspillta náttúrufegurð, [[regnskógur|regnskóga]] og ógrynni af sjaldgæfum [[jurt]]um, [[fugl]]um og [[dýr]]um. Efnahagur eyjarinnar byggist að miklu leyti á útflutningi [[banani|banana]] og [[ferðaþjónusta|ferðaþjónustu]].
 
Kólumbus nefndi eyjuna eftir deginum þegar hann kom þangað fyrst, sunnudegi (''dominica'' á latínu) þann [[3. nóvember]] 1493. Eyjan var áframlátin einangruðí friði í hundrað ár eftir heimsókn Kólumbusar. [[Spánn|Spánverjar]] stofnuðu ekki varanlegar nýlendur á eyjunni vegna þess hve afskekkt hún var og vegna mótspyrnu íbúanna. [[Frakkland|Frakkar]] stofnuðu síðan nýlendu þar árið [[1715]] eftir uppreisn smábænda á [[Martinique]]. Eyjan varð formlega frönsk nýlenda árið [[1727]] en með [[Parísarsáttmálinn|Parísarsáttmálanum]] [[1763]] fengu [[Bretland|Bretar]] hana í sínar hendur. Frakkar reyndu að leggja eyjuna aftur undir sig á ný [[1795]] og [[1805]] en tókst það ekki. Árið [[1871]] varð eyjan hluti af [[Bresku Hléborðseyjar|Bresku Hléborðseyjum]]. Árið [[1958]] varð hún hluti af hinu skammlífa [[Sambandsríki Vestur-Indía]]. Landið fékk sjálfstæði [[1978]] en efnahagsörðugleikar einkenndu fyrstu árin vegna [[fellibylur|fellibylja]] og lækkandi bananaverðs. Frá [[2005]] hefur efnahagur landsins vaxiðbatnað, meðal annars vegna ferðaþjónustu og fjölbreyttari landbúnaðar.
 
Langflestir íbúar Dóminíku eru af [[Afríka|afrískum]] uppruna. Aðeins 3000 íbúar sem telja sig til karíbaKaríba búa í átta þorpum austanmegin á eyjunni. Enska er opinbert tungumál en margir tala líka [[antilleysku]], sem er [[kreólamál]] á frönskum grunni. Um 80% íbúa aðhyllast [[rómversk-kaþólsk trú|rómversk-kaþólska trú]]. Stór hluti af Disney-kvikmyndinni ''[[Sjóræningjar Karíbahafsins: Dauðs manns kista]]'' var tekinn á eyjunni.
 
Dóminíka er hluti eyjaboga Karíbahafsins og því eldvirkt svæði. Eyjan er að mestu gerð úr hörðnuðu gjóskuflóðaseti og gosbergi. Talsverður jarðhiti er á eyjunni og er risahverinn "the Boiling Lake" vinsæll áfangastaður ferðamanna. Einungis er hægt að komast fótgangandi að meginhelsta hverasvæðinu sem er um austanvert miðbik eyjarinnar. Árið 2011-2012 voru boraðar þrjár 14-1600 metra djúpar rannsóknaholur til að kanna jarðhitakerfið í iðrum eyjarinnar. Tvær holur til viðbótar voru boraðar til viðbótar árið 2014 og voruáformað áform umvar að reisa meðalstjórameðalstóra jarðhitavirkjun og selja raforku um sæstreng til Martinique og Guadaloupe, sem eru sunnan og norðan við Dóminíku. Þeim áformum hefur verið slegið á frest og stjórnvöld á Dóminíku hyggjast reisa 7-8 MW jarðhitavirkjun til að anna innanlandsþörf fyrir raforku. Um þriðjungur raforku sem nú er notuð á Dóminíku kemur frá fjórum smáum vatnsaflsvirkjunum (< 1MW hver) en tveir þriðju hlutar þeirrar raforku sem er í boði er framleidd með díesel-rafstöðvumdísilrafstöðvum.
 
{{Stubbur|landafræði}}