„Karíbahaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
lítils háttar orðalagsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Central_america_%28cia%29.png|thumb|250px|right|[[Mið-Ameríka]] og Karíbahafið.]]
'''Karíbahaf''' <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435167&pageSelected=15&lang=0 Morgunblaðið 1997]</ref>, '''Karabíska (??) hafið''' eða '''Vestur-Indíur''' er [[haf]] sem afmarkað er af [[norður]][[strönd]] [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], [[Atlantshaf]]inu, [[Litlu-Antillaeyjar|Litlu-Antillaeyjum]], [[Stóru-Antillaeyjar|Stóru-Antillaeyjum]], [[Mexíkóflói|Mexíkóflóa]] og [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]].
 
[[Flatarmál]] þess er um [[1 E12 m²|2.754.000]] [[ferkílómetri|km²]], dýpsti punktur þess er <!--skarð?, renna? sprunga? -->[[Kaímangjáin]] milli [[Kúba|Kúbu]] og [[Jamaíka|Jamaíku]] sem er [[1 E3 m|7.500]] [[metri|m]] undir [[sjávarmál]]i. Í því eru minnstekki færri en 7000 [[eyja]]r og hafinu er skipt í 25 [[yfirráðasvæði]] sem ýmist eru [[land|sjálfstæð ríki]] eða hlutar annarra ríkja.
 
== Saga ==
Stórveldi [[Evrópa|Evrópu]] lögðu svæðið undir sig á [[16. öldin|16.]] og [[17. öldin|17. öld]] og börðust einnig innbyrðis um yfirráð. Eyjunum var þannig skipt í yfirráðasvæði sem nefndust [[spænsku Vestur-Indíur]], [[bresku Vestur-Indíur]], [[dönsku Vestur-Indíur]], [[frönsku Vestur-Indíur]] og [[hollensku Vestur-Indíur]], en skiptingmörk þessara svæða gatgátu verið breytileg eftir stríðsgæfu viðkomandi nýlenduveldis.
 
Tíð átök [[nýlenda|nýlenduveldanna]] og takmörkuðveikburða stjórn þeirra á svæðinu, auk þess sem [[Spánn]] flutti reglulega um hafið stóra [[skip]]sfarma af [[góðmálmur|góðmálmum]] og [[eðalsteinn|eðalsteinum]] frá hinu mikla nýlenduveldi sínu í Suður-Ameríku, gerði það að verkum að Karíbahafið varð draumastaður [[sjóræningi|sjóræningja]] fram á [[18. öld]].
 
== Orðsifjar ==