„13. desember“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
* [[1408]] - [[Drekareglan]] var formlega stofnuð af [[Sigmundur keisari|Sigmundi Ungverjalandskonungi]].
* [[1545]] - [[Kirkjuþingið í Trento]] var sett.
* [[1551]] - Vetrarhörkur sem kenndar voru við [[Harðivetur|Harðavetur]] hófust.
* [[1577]] - [[Francis Drake]] lagði upp í hnattferð sem lauk [[1580]].
<onlyinclude>
* [[1636]] - [[Massachusettsflóanýlendan]] kom á fót vopnuðu liði til að verja nýlenduna gegn árásum [[pekvotindíánar|pekvotindíána]]. [[Floti Bandaríkjahers]] rekur uppruna sinn til þessa atburðar.
* [[1642]] - [[Abel Tasman]] var fyrsti [[Evrópa|Evrópubúinn]] sem kom auga á [[Nýja-Sjáland]].
Lína 17:
* [[1981]] - [[Wojciech Jaruzelski]] lýsti yfir gildistöku [[herlög|herlaga]] í [[Pólland]]i.
* [[1982]] - Að minnsta kosti 1507 fórust í jarðskjálfta í [[Dhamar]] í norðurhluta [[Jemen]].
* [[1992]] - Vígt var nýtt [[orgel]] í [[Hallgrímskirkja (Reykjavík)|Hallgrímskirkju]] í [[Reykjavík]]. ogÞað er það stærsta hljóðfæri á [[Ísland]]i og vegur um 25 [[tonn]]. Í því eru 5200 pípur og hæð þess er um 17 [[metri|metrar]]. Smíði þess kostaði um 100 [[milljón]]irmilljónir [[króna]].
<onlyinclude>
* [[1996]] - Fyrsta skóflustungan að [[Grafarvogslaug]] var tekin.
* [[1996]] - [[Kofi Annan]] var kjörinn [[aðalritari Sameinuðu þjóðanna]].
* [[2001]] - Fimm hryðjuverkamenn [[Árásin á Indlandsþing 2001|réðust á indverska þinghúsið]] og skutu þar níu til bana.
* [[2002]] - [[Stækkun Evrópusambandsins]] var samþykkt í Kaupmannahöfn. Tíu ný aðildarlönd, [[Pólland]], [[Slóvenía]], [[Ungverjaland]], [[Malta]], [[Kýpur]], [[Lettland]], [[Eistland]], [[Litháen]], [[Tékkland]] og [[Slóvakía]], voru samþykkt frá [[1. maí]] [[2004]].
* [[2003]] - [[Saddam Hussein]] fannst falinn í byrgi nálægt [[Tikrit]] í [[Írak]] og var tekinn höndum af [[Bandaríkjaher]].
* [[2006]] - Þrír ítalskir verkamenn slösuðust þegar tvær [[járnbrautarlest]]ir skullu saman við gerð [[Kárahnjúkavirkjun]]ar.</onlyinclude>
 
Lína 40 ⟶ 45:
* [[1954]] - [[Lárus Halldór Grímsson]], íslenskur tónlistarmaður.
* [[1957]] - [[Steve Buscemi]], bandarískur leikari.
* [[1961]] - [[Toru Yoshikawa]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1967]] - [[Jamie Foxx]], bandarískur leikari.
* [[1975]] - [[Tom DeLonge]], bandarískur tónlistarmaður.
Lína 55 ⟶ 61:
* [[1641]] - [[Jóhanna af Chantal]], frönsk barónessa og stofnandi Salesreglunnar (f. [[1572]]).
* [[1711]] - [[Skúli Magnússon (prestur í Goðdölum)|Skúli Magnússon]], afi [[Skúli Magnússon|Skúla fógeta]]. Hann var prestur í [[Goðdalir|Goðdölum]] í 66 ár (f. [[1623]]).
* [[1922]] - [[Hannes Hafstein]], íslenskur ráðherra (f. [[1861]]).
* [[1945]] - [[Hallgrímur Hallgrímsson]], íslenskur sagnfræðingur (f. [[1888]]).
* [[2004]] - [[Jón frá Pálmholti]], íslenskur rithöfundur (f. [[1930]]).
* [[2007]] - [[Ragnar Lár]], íslenskur myndlistarmaður (f. [[1935]]).
* [[2015]] - [[Benedict Anderson]], bandarískur stjórnmálafræðingur (f. [[1936]]).
* [[2016]] - [[Thomas Schelling]], bandarískur hagfræðingur (f. [[1921]]).
 
=={{hátíðisdagar}}==