Munur á milli breytinga „Armed Forces Radio and Television Service Keflavik“

m
ekkert breytingarágrip
m
 
==Sjónvarpsútsendingar==
[[1954]] sótti stöðin um og fékk leyfi til [[sjónvarp]]sútsendinga sem[[4. hófustmars]] árið[[1955]]. eftirSent var út á [[tíðni]]nni 108-186 [[Hz]] og sent út í 345° geisla. Þetta voru fyrstu sjónvarpsútsendingar frá Íslandi, ellefu árum áður en [[Ríkissjónvarpið]] hóf útsendingar. Leyfið var háð þeim skilyrðum að styrkur útsendingarinnar væri bundinn við 50 wött og reynt að beina geislanum að stöðinni sjálfri. Vegna þess að málið var ekki talið snerta íslenska hagsmuni bar [[Kristinn Guðmundsson]] [[utanríkisráðherra Íslands|utanríkisráðherra]] málið ekki undir [[Alþingi]]. Brátt kom þó í ljós að sjónvarpsmerkið frá stöðinni náðist á stórum hlutum [[Suðurland]]s, á Suðurnesjum, [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] og [[Reykjavík]] og ýmsir urðu sér út um [[sjónvarpsviðtæki]] og [[sjónvarpsloftnet]] til að geta fylgst með dagskrá stöðvarinnar. Viðtækin voru dýr og því fá heimili sem leyfðu sér slíkan munað, en [[áhorfið]] hefur líklega verið meira en fjöldi tækja gaf til kynna vegna hópáhorfs á vinsæla dagskrárliði.
 
[[1961]] sótti stöðin um að útsendingarstyrkur yrði aukinn úr 50w í 250w og var það leyfi veitt [[17. apríl]].
 
Brátt kom í ljós að sjónvarpsmerkið frá stöðinni náðist á Suðurnesjum, [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] og [[Reykjavík]] og ýmsir urðu sér út um [[sjónvarpsviðtæki]] og [[sjónvarpsloftnet]] til að geta fylgst með dagskrá stöðvarinnar. Viðtækin voru dýr og því fá heimili sem leyfðu sér slíkan munað, en [[áhorfið]] hefur líklega verið meira en fjöldi tækja gaf til kynna vegna hópáhorfs á vinsæla dagskrárliði.
 
==Deilur==
[[1959]] lögðu tveir þingmenn [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalagsins]] fram tillögu um lokun sjónvarpsstöðvarinnar en hún var ekki samþykkt. Málið kom síðan aftur upp árið [[1962]] þegar stöðin jók útsendingastyrk sinn, þegar þingmaður [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] gagnrýndi að utanríkisráðherra hefði veitt erlendri sjónvarpsstöð í reynd [[einokun]]arstöðu í sjónvarpsútsendingum á Íslandi. Málið varð enn sárara þar sem ekki hafði enn tekist að koma á fót íslensku sjónvarpi þrátt fyrir umræður um nauðsyn þess í meira en áratug. [[Danska ríkisútvarpið]] hóf t.d. sjónvarpsútsendingar árið [[1951]]. Deilan hlóð upp á sig eftir þetta og [[13. mars]] árið [[1964]] birtu sextíu þekktir Íslendingar skjal þar sem skorað var á íslensk stjórnvöld að takmarka útsendingar stöðvarinnar. Andstæðingar stöðvarinnar höfðu meðal annars áhyggjur af því að íslensk ungmenni myndu taka upp ameríska menningu og jafnvel glata [[íslenska|íslenskunni]]. Ýmsir urðu þó til að koma „Kanasjónvarpinu“ til varnar og yfir 14.000 manns skrifuðu undir [[undirskriftalisti|undirskriftalista]] þar sem þess var óskað að stöðin fengi áfram að senda út á Íslandi. Þegar Ríkissjónvarpið hóf útsendingar árið [[1966]] varkom fram sú skoðun framleiðenda sjónvarpsefnis í Bandaríkjunum að stöðin ætti að greiða sambærileg gjöld fyrir útsendingu á aðkeyptu efni þar sem áhorfendahópurinn á Íslandi væri stærri en sem næmi varnarstöðinni sjálfri. Í framhaldi af því óskaði flotaforinginn eftir því við íslensk stjórnvöld að dregið yrði verulega úr útsendingarstyrk stöðvarinnar semþannig að hann takmarkaðist við stöðina og næsta nágrenni hennar. [[15. september]] [[1967]] voru svo sjónvarpsútsendingar takmarkaðar þannig að þær náðistnáðust aðeins á Suðurnesjum og sunnanverðum Hafnarfirði. Dagskrá stöðvarinnar var t.d. birt í héraðsblöðum á Suðurnesjum til [[1972]]. Þannig héldu útsendingar áfram til [[1974]] þegar allar útsendingar stöðvarinnar voru færðar í kapalkerfi.
 
{{stubbur}}
43.443

breytingar