„Asóreyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
örfáar orðalagsbreytingar
kort
Lína 1:
[[Mynd:Azory mapa.png|thumb|Kort.]]
[[Mynd:30_ilha_de_s%C3%A3o_jorge%2C_a%C3%A7ores.jpg|thumb|right|Frá eyjunni São Jorge á Asóreyjum.]]
<onlyinclude>'''Asóreyjar''' ([[portúgalska]]: '''Ilhas dos Açores''', stuttur '''Açores''') er níu [[eyja]] [[eyjaklasi]] í miðju [[Norður-Atlantshaf]]inu sem tilheyrir [[Portúgal]]. Austasta eyjan er um 1.370 [[kílómetri|kílómetra]] frá [[Lissabon]] en sú vestasta um 1.940 kílómetra frá Nýfundnalandi í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]].</onlyinclude>
 
Eyjarnar heita [[Santa Maria]] (austast), [[Sao Miguel]], [[Terceira]], [[Graciosa]], [[Sao Jorge]], [[Pico]], [[Faial]], [[Corvo]] og [[Flores]] (vestast). Þær teljast til Portúgal en njóta sjálfsstjórnar. Þær dreifast á meira en 600 km svæði, sem gerir yfirráðasvæði þeirra yfir 1.1 milljón km². Eldvirkni er á þeim öllum nema Santa Maria. Fjallið [[Pico]] á Picoeyju er hæsta fjall Portúgals. Reyndar eru eyjarnar sjálfar tindar margra hæstu fjalla heims, ef mælt er frá hafsbotni.
 
 
 
Þrátt fyrir að margir telji eyjarnar vera nefndar eftir gáshauk (Açor á portúgölsku) hefur fuglinn aldrei átt heima á eyjunum. Sumir telja nafnið eldri mynd af orðinu azures (fleirtalan af orðinu blár) vegna þess að eyjarnar virðast bláar úr fjarska.