„Ljóðhús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Ljóðhús innan Suðureyja '''Ljóðhús''' (skosk gelíska: ''Leòdhas'', enska: ''Lewis'') eru norðurhluti eyjunnar Ljó...
Merki: 2017 source edit
 
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
[[Mynd:Outerhebrideslewis2.png|thumb|250px|Ljóðhús innan Suðureyja]]
 
'''Ljóðhús''' ([[skosk gelíska]]: ''Leòdhas'', [[enska]]: ''Lewis'') eru norðurhluti eyjunnar [[Ljóðhús og Hérað|Ljóðhúsa og Héraðs]] í [[Suðureyjar|Suðureyjum]]. Flatarmál Ljóðhúsa er 1.700 km². Ljóðhús eru lægri og sléttari en suðurhluti eyjunnar, [[Hérað (Suðureyjum)|Hérað]], sem er frekartiltölulega fjöllótt. Landið á Ljóðhúsum er frjósamt og því búa um þrír af hverjum fjórum íbúa eyjunnar þar. Stærsti bærinn í Suðureyjum, [[Stornoway]], er á Ljóðhúsum.
 
Ljóðhús hafa að geyma marga ólíka vaxtarstaði þar sem fjölbreytt gróður- og dýralíf, svo sem [[Gullörn|gullernir]], [[Krónhjörtur|krónhirtir]] og [[hreifadýr]], lifir. Nokkur náttúruverndarsvæði er að finna á Ljóðhúsum.