„Kirkjufell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
{{coord|64.9410355|-23.3056896|display=title}}
{{Fjallatafla
| Nafn nafn = Kirkjufell
| Mynd mynd = Kirkjufell Juli 2015.JPG
| Undirfyrirsögnmyndartexti = Mynd af Kirkjufelli.
| Hæð hæð = 463
| Staðsetning staðsetning = Norðanvert [[Snæfellsnes]], vestan [[Grundarfjörður|Grundarfjarðar]]
}}
| Fjallgarður =}}
 
'''Kirkjufell''' er [[fjall]] (463 m y.s.) í Eyrarsveit við vestanverðan [[Grundarfjörður|Grundarfjörð]] á norðanverðu [[Snæfellsnes]]i, [[Ísland]]i. Kirkjufell var kallað ''[[Sukkertoppen]]'' af [[Danmörk|dönskum]] sæförum hér áður fyrr og er stundum lýst sem einu sérkennilegasta ef ekki fegursta fjalli á Snæfellsnesi. Kirkjufell , sem talið er að hafi verið kallað ''[[Firðafjall]]'' áður en það fékk núverandi nafn, er gegnt fyrir sæmilega góða [[Fjallganga|fjallgöngu]]menn, en nokkur dæmi eru um að menn hafi þar hrapað til bana í gegn um tíðina. Vestan við Kirkjufell er fjallið [[Stöðin]] og þar á milli [[Hálsvaðall]] og eru þessi tvö fjöll aðskilin frá megin[[Fjallgarður|fjallgarðinum]]. Fyrir ofan Kirkjufell er tröllslegt hamrafjall, [[Mýrarhyrna]], (578 m) og má á þessum slóðum sjá, frá sjónahóli jarðfræði, óvenjulega greinilegar minjar um rof [[Jökull|jökla]] og [[straumvatn|straumvatna]] og mótun [[Landslagsþáttur|landslags]] undan jöklum frá síðustu [[ísöld]] og á síðustu milljón árum.<ref>[http://www.skolavefurinn.is/lokad/kennarar/grunnskoli/natturufraedi/liffraedi/litab_landid/kirkjufell.pdf. Glæra um ''Kirkjufell''] af [http://www.skolavefurinn.is/ http://www.skolavefinum.is/]</ref>
 
<ref>[http://www.skolavefurinn.is/lokad/kennarar/grunnskoli/natturufraedi/liffraedi/litab_landid/kirkjufell.pdf. Glæra um ''Kirkjufell''] af [http://www.skolavefurinn.is/ http://www.skolavefinum.is/]</ref>
 
Hægt er að ganga í kringum fjallið, sem er sem slitið frá meginfjallgarðinum og tekur það um þrjá klukkutíma. Óvönu fjallafólki er þó ráðið frá uppgöngu þó fjallið sé ágætlega kleift.
Lína 32 ⟶ 30:
Kirkjufell, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 094.JPG
</gallery>
 
 
{{stubbur|Ísland|landafræði}}
 
[[flokkur:Snæfellsnes]]
[[flokkur:Vesturland]]