Munur á milli breytinga „Armed Forces Radio and Television Service Keflavik“

m
m
 
==Deilur==
[[1959]] lögðu tveir þingmenn [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalagsins]] fram tillögu um lokun sjónvarpsstöðvarinnar en hún var ekki samþykkt. Málið kom síðan aftur upp árið [[1962]] þegar þingmaður [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] gagnrýndi að utanríkisráðherra hefði veitt erlendri sjónvarpsstöð í reynd [[einokun]]arstöðu í sjónvarpsútsendingum á Íslandi. Málið varð enn sárara þar sem ekki hafði enn tekist að koma á fót íslensku sjónvarpi þrátt fyrir umræður um nauðsyn þess í meira en áratug. [[Danska ríkisútvarpið]] hóf t.d. sjónvarpsútsendingar árið [[1951]]. Deilan hlóð upp á sig eftir þetta og [[13. mars]] árið [[1964]] undirrituðubirtu sextíu íslenskirþekktir [[menntamaður|menntamenn]]Íslendingar skjal þar sem útsendingum AFRTSskorað var mótmæltá íslensk stjórnvöld að takmarka útsendingar stöðvarinnar. Andstæðingar stöðvarinnar höfðu meðal annars áhyggjur af því að íslensk ungmenni myndu taka upp ameríska menningu og jafnvel glata [[íslenska|íslenskunni]]. Ýmsir urðu þó til að koma „Kanasjónvarpinu“ til varnar og yfir 14.000 manns skrifuðu undir [[undirskriftalisti|undirskriftalista]] þar sem þess var óskað að stöðin fengi áfram að senda út á Íslandi. Þegar Ríkissjónvarpið hóf útsendingar árið [[1966]] var dregið verulega úr útsendingarstyrk stöðvarinnar sem nú náðist aðeins á Suðurnesjum og sunnanverðum Hafnarfirði. Dagskrá stöðvarinnar var t.d. birt í héraðsblöðum á Suðurnesjum til [[1972]]. Þannig héldu útsendingar áfram til [[1974]] þegar allar útsendingar stöðvarinnar voru færðar í kapalkerfi.
 
{{stubbur}}
43.443

breytingar