„Mongólaveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Liturgy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Mongol_Empire_mapMongol Empire map 2.gif|thumb|right|Mynd sem sýnir útbreiðslu Mongólaveldisins 1206-1294.]]
'''Mongólaveldið''' var stærsta samfellda [[ríki]] sögunnar og næststærsta [[heimsveldi]] sögunnar á eftir [[Breska heimsveldið|breska heimsveldinu]]. Það varð til við sameiningu [[Mongólar|mongólskra]] og [[Tyrkir|tyrkískra]] þjóða þar sem [[Mongólía]] er nú og óx gríðarlega á tímum [[Gengis Kan|Gengiss Kan]]. Á síðari hluta [[13. öldin|13. aldar]] náði það yfir [[Asía|Asíu]] endilanga, frá [[Japanshaf]]i til [[Dóná]]r í [[Evrópa|Evrópu]] og frá [[Hólmgarður|Hólmgarði]] til [[Kambódía|Kambódíu]], 33.000.000 ferkílómetra svæði eða 22% af þurrlendi [[jörðin|jarðarinnar]], þar sem þá bjuggu um hundrað milljón manna.