„Fídjí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tilvísun á Fídjieyjar
 
Unatrivletsac (spjall | framlög)
Removed redirect to Fídjieyjar
Merki: Fjarlægði endurbeiningu
Lína 1:
{{Land |
#tilvísun [[Fídjieyjar]]
nafn_á_frummáli = Matanitu Tu-Vaka-i-koya ko Viti |
nafn_í_eignarfalli = Fídjieyja |
fáni = Flag of Fiji.svg |
skjaldarmerki = Coat_of_arms_of_Fiji.png |
kjörorð = Rerevaka na Kalou ka Doka na Tui |
staðsetningarkort = Fiji_(orthographic_projection).svg |
tungumál = [[enska]], [[fídjíska]], [[fiji hindi]] |
höfuðborg = [[Suva]] |
stjórnarfar = [[Herforingjastjórn]] |
titill_leiðtoga = [[Forseti Fídjieyja|Forseti]] |
nöfn_leiðtoga = [[Epeli Nailatikau]] |
stærðarsæti = 155 |
flatarmál = 18.274 |
hlutfall_vatns = ~0 |
mannfjöldaár = 2012 |
mannfjöldasæti = 161 |
fólksfjöldi = 858.038 |
íbúar_á_ferkílómetra = 46,4 |
VLF_ár = 2012 |
VLF_sæti = 158 |
VLF = 4,250 |
VLF_á_mann = 4.728 |
VLF_á_mann_sæti = 128 |
staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] |
atburðir = frá [[Bretland]]i |
dagsetningar = [[10. október]] [[1970]] |
gjaldmiðill = [[fídjískur dalur]] |
tímabelti = [[UTC]]+12 |
þjóðsöngur = [[God Bless Fiji]] |
tld = fj |
símakóði = 679 |
}}
'''Fídjieyjar''' er [[eyríki]] í Suður-[[Kyrrahaf]]i, [[austur|austan]] við [[Vanúatú]], [[vestur|vestan]] við [[Tonga]] og [[suður|sunnan]] við [[Túvalú]]. Ríkið er á [[eyjaklasi|eyjaklasa]] sem í eru yfir 332 eyjar, þar af 110 byggðar, og yfir 500 smáeyjar. Meirihluti íbúanna býr á tveimur stærstu eyjunum, [[Viti Levu]] og [[Vanua Levu]]. Nafnið kemur úr [[tongverska]] nafninu yfir eyjarnar, sem er dregið af [[fídjíska]] orðinu ''Viti''.
 
Fídjieyjar tilheyra [[Melanesía|Melanesíu]]. Eyjarnar eru um 2000 km norðaustan við [[Nýja Sjáland]]. Næstu eyjar eru [[Vanúatú]] í vestur, franska eyjan [[Nýja Kaledónía]] í suðvestur, nýsjálenska eyjan [[Kermadec]] í suðaustur, [[Tonga]] í austur, [[Samóaeyjar]] og [[Wallis- og Fútúnaeyjar]] í norðaustur og [[Túvalú]] í norður.
 
Flestar Fídjieyjar mynduðust við [[eldgos]] fyrir 150 milljón árum. Í dag er [[jarðhiti|jarðhita]] að finna á eyjunum Vanua Levu og [[Taveuni]]. Eyjarnar hafa verið byggðar mönnum frá því á öðru árþúsundinu f.Kr. [[Holland|Hollenskir]] og [[Bretland|breskir]] landkönnuðir komu til eyjanna á [[17. öldin|17.]] og [[18. öldin|18. öld]]. Bretar gerðu eyjarnar að [[nýlenda|nýlendu]] árið [[1874]] og fluttu þangað verkamenn frá [[Indland]]i til að vinna á [[sykur]]plantekrum. Landið fékk sjálfstæði árið [[1970]]. Síðan þá hafa oft blossað upp átök milli [[melanesar|melanesa]] og Fídjieyinga af indverskum ættum. [[Fídjieyski herinn]] er hlutfallslega stór og órói innan hans hefur oft endað með [[valdarán]]um.
 
{{Breska samveldið}}
{{Eyjaálfa}}
 
{{Stubbur|landafræði}}
 
#tilvísun [[Flokkur:Fídjieyjar]]