„Fyrri heimsstyrjöldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Unatrivletsac (spjall | framlög)
Lína 17:
 
== Orsakir stríðsins ==
Þann [[28. júní]] [[1914]] skaut [[Gavrilo Princip]] [[Frans Ferdinand erkihertogi|Franz Ferdinand]], erkihertoga Austurríkis-Ungverjalands og erfingja krúnunnar, og eiginkonu hans [[Sophie Chotek]] til bana í [[Sarajevo]]. Princip var meðlimur í þjóðernissinnuðu samtökunum [[Ung Bosnía]], sem höfðu það á stefnuskrá sinni að sameina alla Suður-Slava í einu ríki, sjálfstæðu og óháðu Austurríki-Ungverjalandi (sjá einnig: [[Svarta höndin]]). Morðið í Sarajevo hratt af stað atburðarás sem stigmagnaðist og leiddi til stríðs. Morðið var tilefni stríðsins en raunverulegar [[Orsök|orsakir]] þess voru aftur á móti margvíslegar og flóknar.
 
=== Vopnakapphlaup ===