„Finnsk-úgrísk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 11:
}}
 
'''Finnsk-úgrísk tungumál''' eru [[málaflokkurtungumálaætt]] sem tilheyrir [[Úrölsk mál|úrölskum tungumálum]] og skiptist hann í tvo meginhópa, [[finnsk tungumál]] og [[úgrísk tungumál]]. Þau sem eru af finnskum stofni eru töluð á svæðinu á milli Norður-<nowiki/>[[Noregur|Noregs]] og [[Hvítahaf]]s, í [[Finnland]]i, í [[Eistland]]i og í vissum hlutum [[Rússland]]s. Stærsta tungumálið af finnskum stofni er [[finnska]], en hana tala 5,5 [[milljón]]ir manna í [[Finnland]]i, [[Svíþjóð]], [[Rússland]]i og [[BNA|Bandaríkjunum]]. [[Eistneska|Eistnesku]] talar um 1 milljón manna, aðallega í [[Eistland]]i. Um 25.000 manns tala [[samíska|samísku]] (áður þekkt sem [[lappneska]]) í Norður-[[Skandinavía|Skandinavíu]].
</onlyinclude>
Helsta tungumálið af úgrískum stofni er [[ungverska]], en hana tala um 11 milljónir manna í [[Ungverjaland]]i og aðrar 3 milljónir á nágrannasvæðum. Tvö önnur úgrísk tungumál eru [[hantí]], með 13.000 mælendur og [[mansí]] með 3000 mælendur. Bæði síðarnefndu málin eru töluð austan [[Úralfjalla]] á svæðum við fljótið [[Ob]].