„Eskimó-aleútísk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 9:
}}
 
'''Eskimó-aleutísk mál''' eru [[tungumálaætt]] sem töluð er af íbúum á [[Grænland]]i, í heimskautahéruðum [[Kanada]], [[Alaska]] og austurhluta [[Síbería|Síberíu]]. ÞaðTveir eru tvö tungumál semtungumálahópar tilheyra þessari málafjölskyldu, annars vegar svo nefndsvonefnd eskimóatungumál (sem eru kölluð ''[[inuítamál]]'' á norðurströnd Alaska, í Kanada, og á Grænland; semGrænlandi, ''[[júpikmál|júpik]]'' á vesturströnd Alaska;, og semen ''júit'' í Síberíu), og hins vegar [[aleutíska]].
 
Þó aleutíska og inúítamál séu náskyld er enginn efi á að þar er um að ræða aðskilin tungumál sem þróuðust í sitt í hvora áttáttina fyrir um 3000 árum. Hins vegar eru tungumálafræðingar (og talendur sjálfir) ekki á einu máli um hvort tala eigi um mállýskur eða sjálfstæð mál innan inuítatungu. Þrátt fyrir að mikill munur sé á milli kjarnamálsvæða ereru hvergi um skörp skil milli svæða.
 
== Ættartré ==
Lína 21:
** [[mið-alaskajúpik]] (10.000 talendur)
** [[kyrrahafsjúpik]] (400 talendur)
** [[júit]] eða síberísk júpik (Chaplinon og St. Lawrence Island-eyja, 1.400 talendur)
** [[naukan]] (70 talendur í Síberíu)
** [[inuítamál]] eða ''inupik'' (75.000 talendur)
Lína 27:
*** [[inuvialuktun]] eða inuktun (vesturhluti Kanada; 765 talendur)
*** [[inúktitút]] (austurhluti Kanada; ásamt inuktun og [[inuinnaqtun]], 30.000 talendur)
*** [[grænlenska]] (Grænland, 47/.000 talendur)
* [[sirenik]] (útdautt, var áður talað í Síberíu)
 
Óvíst er hvernig eskimó-aleutísk mál eru skyld öðrum málaættum, en þau eru allavegaa.m.k. óskyld öðrum málum [[frumbyggjar Ameríku|frumbyggja Ameríku]].
 
== Ítarefni ==