„Leifur Muller“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ártal leiðrétt
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Leifur Muller''' (fæddur '''Müller''' [[3. september]] [[1920]], dáinn [[24. ágúst]] [[1988]]) var [[Ísland|íslenskur]] kaupmaður, sem tekinn var til fanga af [[Nasismi|Nasistum]] í [[Noregur|Noregi]] haustið [[1942]]. Hann var fangi með Tryggva Elísyni í [[Sachsenhausen]] [[fangabúðir|fangabúðunum]] við [[Oranieburg]] nálægt [[Berlín]] og var í haldi til stríðsloka. Fanganúmer hans var ''68138''.
 
Leifur ritaði tvær bækur um dvöl sína í fangabúðunum sem nefndust: ''Í fangabúðum nasista'' og ''Býr Íslendingur hér?''. Faðir hans var hinn [[Noregur|norskættaði]] ''Lorentz H. Müller'', sem rak íþróttaverslun að [[Austurstræti]] 17 um miðja [[20. öld]]. Móðir hans hét ''Marie Bertelsen'' og var norsk. Þau bjuggu lengi vel á [[Stýrimannastígur|Stýrimannastíg]] 15.<ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=498 Vísindavefurinn]</ref>