„Taugaveiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Unatrivletsac (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Unatrivletsac (spjall | framlög)
Lína 5:
 
== Útbreiðsla ==
17 milljón sýkingartilfelli eru áætluð á hverju ári og mesta útbreiðslan er í [[Asía|Asíu]], [[Afríka|Afríku]], [[Mið-Ameríka|Mið-]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]].<ref name="Kamilla"></ref> Taugaveiki var nokkuð algengur sjúkdómur á [[Ísland]]i á árum áður og voru menn þá stundum settir í einangrun vegna smithættu. <ref>[http://www.heimaslod.is/index.php/Taugaveiki Taugaveiki] Heimaslóð</ref> Áður fyrr létust um 10 - 20 af hundraði þeirra sem veiktust en í dag er þessi tala komin undir 1 %.
 
== Heimildir ==