„Fjallafura“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Óþarfa setning tekin og viðbót um Ísland
lagfæring
Lína 23:
Það eru tvær undirtegundir:
* '''Fjallafura''', ''Pinus mugo subsp. mugo'', sem er 3 - 6 m hár margstofna runni.
* '''Bergfura''', ''Pinus mugo subsp. uncinata'' eða ''Pinus uncinata'', er stærri og venjulega með einum stofni og verður allt að 20 m. hátt tré. Hliðargreinar eru miklar og sverar og leita upp á við með aðalstofninum.
 
[[Mynd:Néouvielle massif.jpg|left|thumb|''Pinus mugo'' subsp. ''uncinata'' í 2200 m hæð í fjalllendi Frakklands.]]
 
Fjallafura/bergfura er mjög vindþolin, ljóselsk og hægvaxta<ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/furutegundir/ Furutegundir] Skógrækt ríkisins. Skoðað 4. febrúar, 2016.</ref>. Hliðargreinar eru miklar og sverar og leita upp á við með aðalstofninum. Bergfura er mikið notuð í görðum, sérstaklega lágvaxna afbrigðið subsp. ''mugo''.
 
''P. mugo'' er talið til [[ágeng tegund|ágengrar tegundar]] á hálendi [[Nýja Sjáland]]s.