„Klapparmáfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
| binomial_authority = [[Peter Simon Pallas|Pallas]], 1811
}}
'''Klapparmáfur''' ([[fræðiheiti]] ''Larus cachinnans'') er [[Máfar|máfategund]]. Hún þekkist á gulgrænum löppum, sterklegum goggi, dökkgráu baki, svörtum vængendum, litlum hvítum blettum og rauðum hring kringum augu. Klapparmáfur sást fyrst á [[Ísland|Íslandi]] í [[Arnarnesvogur|Arnarnesvogi]] árið [[1995]]. Sitjandi klapparmáfur líkist [[Sílamáfur|sílamáfi]] en fætur sílamáfs eru appelsínugulari og bak hann dekkra. Á flugi líkist klapparmáfur [[silfurmáfur|silfurmáfi]] en bak silfurmáfs er ljósara og hvítir blettir stærri.