„Mön“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 5.150.96.240 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
örfáar orðalagsbreytingar
Lína 34:
'''Mön''' er [[eyja]] í [[Írlandshaf]]i í miðjum [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjaklasanum]]. Hún er í konungssambandi við [[Bretland]] en nýtur fullrar sjálfstjórnar varðandi flesta hluti og telst ekki vera hluti af Bretlandi. [[Löggjafarþing]] eyjunnar, [[Tynwald]], hefur starfað óslitið frá því í kringum [[978]]. [[Lávarður Manar]] er þjóðhöfðingi eyjarinnar en titillinn er hluti af titlum [[Bretadrottning]]ar, [[Elísabet 2.|Elísabetar 2.]] [[Landstjóri Manar]] fer með vald hennar á eyjunni en [[ríkisstjórn Bretlands]] fer með utanríkis- og varnarmál. Íbúar eyjarinnar eru nefndir ''Manverjar'' á íslensku.
 
Eyjan hefur verið byggð frá því fyrir 6500 f.Kr. MönManverjar ereru ein af sex þjóðum [[keltar|kelta]] og [[manska]], sem er [[gelísk mál|gelískt mál]], kom fram á sjónarsviðið á [[5. öldin|5. öld]]. [[Játvin af Norðymbralandi]] lagði eyjuna undir sig árið [[627]]. Á [[9. öldin|9. öld]] settust [[norræna|norrænir menn]] að á eyjunni. Mön varð síðan hluti af [[Konungsríki Manar og eyjanna]] sem náði yfir [[Suðureyjar]] og Mön. [[Magnús berfættur]] Noregskonungur bar þannig titilinn „konungur Manar og eyjanna“. Árið [[1266]] varð eyjan hluti af [[Skotland]]i samkvæmt [[Perth-samningurinn|Perth-samningnum]]. Eftir tímabil þar sem ýmist [[Skotakonungur|SkotakonungaSkotakonungar]] eða [[Englandskonungur|Englandskonungar]] fóru með völd á eyjunni varð hún [[lén]] undir ensku krúnunni árið [[1399]]. Lávarðstitillinn gekk til bresku krúnunnar árið [[1765]] en eyjan varð þó aldrei hluti af [[Breska konungdæmið|Breska konungdæminu]], heldur hélt sjálfstæði sem [[krúnunýlenda]].
 
Á eyjunni búa rúmlega 80 þúsund manns. [[Manska]] dó út sem [[móðurmál]] á eyjunni um [[1974]] og nú tala hana aðeins um 100 manns. Eyjan er [[skattaskjól]] með fáa og lága [[skattur|skatta]]. Undirstaða efnahagslífs eyjarinnar eru [[Aflandsbanki|aflandsbankaþjónusta]], [[iðnaður]] og [[ferðaþjónusta]].
Lína 44:
 
==Saga==
Eyjan skildiskildist viðfrá BretlandBretlandi og ÍrlandÍrlandi vegna hækkandi sjávarborðs fyrir um 10.000 árum. Talið er að menn hafi sest þar að fyrir 6500 f.Kr. á [[miðsteinöld]]. Þessir fyrstu íbúar lifðu af fiskveiðum og söfnun. Lítil verkfæri úr tinnusteini og beini hafa fundist sem minjar um þá. Á [[nýsteinöld]] hófst [[landbúnaður]] á eyjunni. Þá voru reistir [[jötunsteinn|jötunsteinar]] sem enn sjást á eyjunni. Á [[bronsöld]] voru reistir [[grafhaugur|grafhaugar]] yfir látna einstaklinga.
 
Á [[járnöld]] eru merki um aukin menningaráhrif frá Írlandi og Skotlandi og manska varð til, en hún er náskyld [[írska|írsku]] og [[gelíska|gelísku]]. [[Hæðavirki]] voru reist og timburklædd [[hringhús]]. Hugsanlega voru fyrstu keltnesku íbúar Manar [[Bretar]] frá Bretlandi. [[Rómaveldi|Rómverjar]] lögðu eyjuna aldrei undir sig, þótt þeir vissu vel af henni. Samkvæmt arfsögn átti heilagur [[Maughold]] að hafa kristnað eyjuna á [[5. öld]].
Lína 52:
Stríðin milli [[England]]s og Skotlands á 13. og 14. öld urðu til þess að yfirráð yfir eyjunni gengu sitt á hvað þar til England vann endanlegan sigur árið [[1346]]. Árið [[1405]] fékk [[John Stanley af Mön]] eyjuna sem lén frá [[Hinrik 4. Englandskonungur|Hinriki 4.]] Stanleyfjölskyldan ríkti síðan yfir eyjunni næstu aldir, fyrir utan stutt skeið í [[Enska borgarastyrjöldin|Ensku borgarastyrjöldinni]]. Árið [[1736]] lést síðasti erfingi titilsins og eyjan gekk til skoska aðalsmannsins [[James Murray af Atholl]]. Á [[18. öld]] varð [[smygl]] ástæða fyrir afskiptum [[breska þingið|breska þingsins]] af málefnum Manar en manska þingið var áfram aðallöggjafi eyjarinnar. Árið [[1765]] seldi [[Charlotte Murray af Atholl]] eyjuna til bresku krúnunnar sem skipaði landstjóra.
 
Árið [[1866]] fékk eyjan nokkra sjálfstjórn í landstjóratíð [[Henry Brougham Loch]]. Þá urðu fulltrúar í kjördeild þingsins, [[House of Keys]], kjörnir fulltrúar, fyrsta járnbrautin var opnuð og skipuleg ferðaþjónusta hófst. Í [[Fyrri heimsstyrjöld|Fyrrifyrri]] og [[Síðarisíðari heimsstyrjöld]] rak [[breski herinn]] [[fangabúðir]] á eyjunni. Árið [[1949]] var stofnað [[framkvæmdaráð]] með kjörnum fulltrúum.
 
==Efnahagslíf==