„Skotland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 46.239.218.135 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
allnokkrar orðalagsbreytingar
Lína 35:
| símakóði = 44
}}
'''Skotland''' ([[gelíska]]: ''Alba'') er land í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] og næststærsti hluti [[Bretland]]s (hinir hlutarnir eru [[England]], [[Wales]] og [[Norður-Írland]]). Það hefur eigið [[þing]] og [[heimastjórn]] frá árinu [[1999]]. Skotland á landamæri að Englandi í suðri og strönd að [[North Channel]] og [[Írlandshaf]]i í vestri og [[Norðursjór|Norðursjó]] í austri. Skotlandi tilheyra meira en 790 eyjar, þar á meðal [[Norðureyjar]] og [[Suðureyjar]]. Í hafinu undan Skotlandi eru auðugar [[olíulind]]ir. Höfuðborg landsins og næststærsta borg þess er [[Edinborg]] en stærsta borgin er [[Glasgow]]. Þriðja stærsta borgin er [[Aberdeen]].
 
Skotland varðvar sjálfstætt [[Konungsríkið Skotland|konungsríki]] á [[miðaldir|miðöldum]] en gekk í [[konungssamband]] við [[England]] og [[Írland]] þegar [[Jakob 6. Skotakonungur]] tók við af [[Elísabet 1.|Elísabetu 1.]] árið [[1603]]. Skoska þingið var lagt niður [[26. mars]] [[1707]] og Skotland var formlega sameinað Bretlandi með [[Bresku sambandslögin|bresku sambandslögunum]] [[1. maí]] sama ár þegar [[Breska konungdæmið]] var stofnað með eitt þing í [[Westminster]] í [[London]]. Þann [[1. janúar]] [[1801]] varð [[Írland]] svo hluti af þessu sameinaða konungdæmi. Skoska þingið var endurreist í kjölfar [[Þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] árið [[1999]]. Það hefur þó ekki völd í [[utanríkismál]]um. [[Þjóðaratkvæðagreiðslan í Skotlandi 2014|Þjóðaratkvæðagreiðsla um sambandsslit]] var haldin árið [[2014]] þar sem tillagan var felld.
 
Efnahagur Skotlands hefur lengi byggst á [[þungaiðnaður|þungaiðnaði]] eins og [[skipasmíði]] og [[stál]]iðnaði. Frá [[1971-1980|8. áratugnum]] hefur [[Norðursjávarolía]] orðið mikilvægari hluti af efnahagslífi landsins. [[Fjármálaþjónusta]] er líka áberandi. Þekktasta útflutningsvara Skota er líklega [[skoskt viský|skoskt viskí]] sem er 85% af heildarútflutningi matar- og drykkjarvara frá Skotlandi.
 
==Heiti==
Heiti Skotlands er dregið af heitinu ''Scoti'' sem [[Rómaveldi|Rómverjar]] notuðu yfir [[Gelar|Gela]]. [[Síðlatína|Síðlatneska]] orðið ''Scotia'' vísaði upphaflega til [[Írland]]s. Það heiti hefur að minnsta kosti frásíðan á 11. öld varverið fariðnotað að nota þetta heiti yfirum Skotland norðan við ána [[Forth]] ásamt heitunum ''Albania'' eða ''Albany'', dregin af gelíska orðinu ''Alba''. Á [[síðmiðaldir|síðmiðöldum]] varð algengast að nota heitin Skotland og Skotar yfir landið sem nú er Skotland og íbúa þess.
 
==Landfræði==
Skoska meginlandiðfastalandið nær yfir einn þriðja hluta eyjunnar [[Stóra-Bretland]]s eða tæplega 79.000 ferkílómetra. Það er því álíka stórt og [[Tékkland]]. SkotlandEinu landamæri Skotlands á aðeinslandi landamærieru við [[England]]i í suðri. Landamærin eru 96 km að lengd og ná frá ánni [[Tweed (á)|Tweed]] í austri að [[Solway Firth]] í vestri. Vestan megin við þaðSkotlands er [[Atlantshaf]]ið og austan megin er [[Norðursjór]]. Írland er aðeins 30 km suðvestan við höfðann [[Kintyre]]. [[Færeyjar]] eru 270 km norðan við Skotland og [[Noregur]] 305 km norðaustan við það.
 
Land Skotlands var formlega skilgreint í [[Jórvíkursamningurinn|Jórvíkursamningnum]] milli Skotlands og Englands 1237, og [[Perth-samningurinn|Perth-samningnum]] milli Skotlands og Noregs 1266. MeðalUtan undantekningaþessara erusamninga lágu meðal annars eyjan [[Mön (Írlandshafi)|Mön]] sem Englendingar náðu á sitt vald á 14. öld og er nú sjálfstæð krúnunýlenda, [[Orkneyjar]] og [[Hjaltlandseyjar]] sem Skotakonungur fékk frá Danmörku 1472 og [[Berwick-upon-Tweed]] sem Englendingar hertóku 1482.
 
Landfræðileg miðja Skotlands er nálægt þorpinu [[Newtonmore]] í [[Badenoch]]. Hæsti tindur Skotlands er [[Ben Nevis]] í [[Lochaber]] sem nær 1.344 metra hæð yfir sjávarmáli. Lengsta á Skotlands er [[Tay]] sem er, 190 km löng.
 
===Jarðfræði===
Lína 55:
Skotland var þakið ís á jökulskeiðum [[Pleistósen]]tímabilsins og landslagið er því mjög jökulsorfið. Jarðfræðilega skiptist landið í þrjá meginhluta.
 
[[Skosku hálöndin|Hálöndin]] og [[Skosku eyjarnar|eyjarnar]] liggja norðan og vestan við [[Hálandabrotabeltið]] sem liggur frá [[Arran]] til [[Stonehaven]]. Í þessum hluta Skotlands eru aðallega klettar frá [[Kambríumkambríum]]- og [[Forkambríumforkambríum]]tímabilunum sem lyftust upp síðar, þegar [[Kaledóníski fjallgarðurinn]] myndaðist fyrir 490-390 milljón árum. InnanumInnan um er að finna nýrra [[storkuberg]] en leifarnar af því mynda fjallgarðana [[Cairngorms]] og [[Cuillins]] á [[Skíð|Skye]]. UndantekningUtan frávið þessuþetta er svo [[Old Red Sandstone|rauður sandsteinn]] með miklum steingervingum sem finnst aðallega í [[Moray Firth]].
 
Hálöndin eru fjalllend og þar er að finna hæstu tinda Bretlandseyja. Við Skotland eru yfir 790 eyjar sem skiptast í fjóra meginklasa: Hjaltlandseyjar, Orkneyjar, [[Innri Suðureyjar]] og [[Ytri Suðureyjar]]. Þar er að finna fjölda vatna, eins og [[Loch Lomond]] og [[Loch Ness]]. Við ströndina eru sums staðar lág beitilönd sem eru kölluð ''[[machair]]''.
 
[[Miðláglöndin]] eru [[sigdalur]] með steinmyndunum frá [[Fornlífsöldfornlífsöld]]. Mörg setlög á þessu svæði eru efnahagslega mikilvæg því þau innihalda [[járn]] og [[kol]] sem standa undir skoskum þungaiðnaði. Á þessu svæði hefur líka verið mikið um eldvirkni. Fjallið [[Sæti Artúrs]] við Edinborg er til dæmis leifar af kulnuðu eldfjalli. Miðláglöndin eru almennt flatlend en þó eru hæðir eins og [[Ochils]] og [[Campsie Fells]] aldrei langt undan.
 
[[Syðri upplöndin]] eru um 200 km löng hæðadrög með breiðum dölum á milli. Þau liggja sunnan við annað brotabelti (Syðra upplandabeltið) sem liggur frá [[Girvan]] til [[Dunbar]]. Þau eru aðallega mynduð úr seti frá [[Sílúrtímabilið|Sílúrtímabilinusílúrtímabilinu]] fyrir 4-500 milljón árum. Hæsti tindur Upplandanna er [[Merrick (Galloway)|Merrick]] sem nær 843 metra hæð. Þar er líka hæsta þorp Skotlands, [[Wanlockhead]], í 430 metra hæð.
 
===Veðurfar===
[[Mynd:Tiree,_Balephuil_Bay.jpg|thumb|right|Tiree er einn af sólríkustu stöðum Skotlands]]
Loftslag í Skotlandi er [[Temprað belti|temprað]] [[úthafsloftslag]] og getur verið mjög breytilegt. [[Golfstraumurinn]] ber hlýjan sjó að ströndum landsins og gerir það að verkum að vetur eru mun mildari og sumrin svalari og rakari en annars staðar á sömu breiddargráðu. Hiti er almennt lægri en annars staðar á Bretlandseyjum. Í Skotlandi hefur mælst minnstur hiti í Bretlandi, -27,2°C í [[Braemar]] í [[Grampian-fjöll]]um 11. febrúar 1895. Hæsti hiti sem mælst hefur var 32.,9°C í [[Greycrook]], [[Scottish Borders]], 9. ágúst 2003.
 
Vesturströnd Skotlandsjafnaði er hlýrra jafnaðiá hlýrrivesturströnd Skotlands en austurströndinausturströndinni vegna sjávarstrauma í Atlantshafi og kaldarilægri yfirborðshitasjávarhita í Norðursjó. [[Tiree]] í Innri Suðureyjum er einn af sólríkustu stöðum landsins með meira en 300 sólarstundir í maí 1975. Úrkoma er mjög breytileg eftir stöðum. Mest úrkoma er í vesturhluta Hálandanna þar sem hún fer á nokkrum stöðum yfir 3.000 mm. Til samanburðar þá er úrkoma á mestum hluta Láglandanna um 800 mm. Snjókoma er ekki algeng í Láglöndunum en verður algengari eftir því sem hærra er farið. Í Braemar eru að meðaltali 59 dagar á ári með snjókomu meðanen annars staðar eru snjódagar færri en tíu.
 
===Náttúra og dýralíf===
[[Mynd:Lepus_timidus_01-cropped.jpg|thumb|left|Fjallahéri (''Lepus timidus'')]]
Dýralíf í Skotlandi er að mörgu leyti dæmigert fyrir Vestur-Evrópu, þótt mörgum stærri spendýrum, eins og [[gaupa|gaupum]], [[brúnbjörn|skógarbjörn]]um, [[úlfur|úlfum]], [[elgur|elgum]] og [[rostungur|rostungum]], hafi verið útrýmt á sögulegum tíma. Þar er mikið um [[selur|seli]] og mikilvæg hreiðurstæðivarpsvæði sjófugla eins og [[súla (fugl)|súlu]]. [[Gullörn]] er eins konar þjóðartákn.
 
Til fjalla lifa tegundir sem fara í vetrarbúning eins og [[rjúpa]], [[snæhéri]] og [[hreysiköttur]]. HægtEnn er að finna leifar af fornum [[skógarfura|furuskógum]] Skotlands þar sem [[skotanefur]] heldur sig, en hann er eina dýrategundin sem eingöngu finnst á Bretlandseyjum. Þar er einnig að finna [[þiður]], [[villiköttur|villiketti]], [[rauðíkorni|rauðíkorna]] og [[skógarmörður|skógarmörð]]. Á síðari árum hefur dýrum sem áður lifðu í Skotlandi aftur verið komið þar fyrir á ný. Þeirra á meðal ereru [[haförn]] (1975), [[svölugleða]] (9. áratugurinn) og á allra síðustu árum [[evrópskur bjór]] og [[villisvín]]. Mest af því sem eftir er af hinum forna [[Kaledóníuskógurinn|KaledóníuskóginumKaledóníuskógi]] er í [[Cairngorms-þjóðgarðurinn|Cairngorms-þjóðgarðinum]] en leifar skógarins er að finna á 84 stöðum í Skotlandi. Á vesturströndinni er að finna leifar af fornum keltneskum regnskógi, aðallega á Taynish-skaga í [[Argyll]].
 
Í Skotlandi er að finnaeru bæði [[sumargræn jurt|sumargrænasumargrænir]] laufskógalaufskógar og [[barrtré|barrskóga]], [[lyngheiði|lyngheiðar]] og [[freðmýri|freðmýrar]]. Umfangsmikil ræktun [[nytjaskógur|nytjaskóga]] og notkun lyngheiða sem [[beitiland]]s hefur haft mikil áhrif á dreifingu innlendra jurta. Hæsta tré Skotlands er [[stórþinur]] (''Abies grandis'') sem var plantað við [[Loch Fyne]] á 8. áratug 19. aldar. Fortingall[[ýviður]]inn er hugsanlega 5.000 ára gamall og líklega elsta lífvera í Evrópu. Í Skotlandi vex mikill fjöldi tegunda [[mosar|mosamosategunda]].
 
==Lýðfræði==
Í Skotlandi eru 96% íbúa hvítir og Suður-Asíubúar teljateljast 2,7%.
 
Um 20% segjast tilheyra Skosku kirkjunni (Church of Scotland) en 34% eru skráðir þar (2011) , kaþólskir eru 15% og þeir sem tilheyra öðrum kristnum söfnuðum 11%. Múslimar eru 1,4%<ref>[http://www.scotlandscensus.gov.uk/ods-web/area.html Area profiles- census data]Scotland census. Skoðað 3 . apríl 2016</ref> Um 52% segjast ekki vera trúaðir (2016).<ref>[http://www.bbc.com/news/uk-scotland-35953639 Most people in Scotland 'not religious'] BBC. Skoðað 2. apríl 2016.</ref>
Lína 84:
== Íþróttir ==
[[Mynd:Caber_Toss.jpg|thumb|right|Staurakast er sérskosk keppnisgrein á Hálandaleikunum.]]
Þær íþróttir sem Skotar eru þekktastir fyrir eru [[knattspyrna]], [[ruðningur]] og [[golf]]. Skotland sendir eigin landslið til keppni í mörgum íþróttagreinum, þar á meðal [[Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu|Heimsmeistarakeppninaheimsmeistarakeppnina í knattspyrnu]], [[Heimsbikarmótiðheimsbikarmótið í ruðningi]], [[Heimsbikarmótiðheimsbikarmótið í krikket]] og [[Samveldisleikarnir|Samveldisleikana]]. Skotland er líka með eigin íþróttasambönd eins og [[Skoska knattspyrnusambandið]], sem er annað elsta knattspyrnusamband heims, og [[Skoska ruðningssambandið]].
 
Elstu heimildir um einhvers konar knattspyrnu í Skotlandi eru frá 1424 og [[Skotlandsbikarinn]] í knattspyrnu frá 1873 er elstu landsbikarverðlaun heims. Fyrsti alþjóðlegi knattspyrnuleikur Skota fór fram árið 1872 þegar þeir kepptu við Englendinga. [[Celtic F.C.]] vann [[Evrópumeistarabikarinn í knattspyrnu]] árið 1967 og [[Rangers F.C.]] og [[Aberdeen F.C.]] sigruðu í [[Evrópukeppni bikarhafa]] árin 1972 og 1983. Aberdeen vann auk þess [[Ofurbikar Evrópu]] árið 1983. [[Dundee United]] lék til úrslita í [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu]] árið 1987 en tapaði fyrir [[IFK Göteborg|Gautaborg]].
 
Íþróttin [[golf]] er upprunnin í Skotlandi á 15. öld. Einn af elstu golfvöllum heims er [[Old Course]] í háskólabænum [[St. Andrews]] sem var stofnaðuropnaður árið [[1552]]. Árið [[1764]] var hinn staðlaði 18-holu golfvöllur búinn til í St. Andrews þegar eldri golfvöllur var styttur um 4 holur. Elsta golfmót heims er [[Opna breska meistaramótið í golfi]] sem var fyrst leikið við [[Prestwick Golf Club]] í [[Ayrshire]] árið [[1860]]. Skoskir golfleikarar unnu mótið allt til [[1890]] þegar enski golfleikarinn [[John Ball]] sigraði.
 
[[Hálandaleikarnir]] eru þekkt skosk íþróttakeppni sem hófst seint á [[19. öldin|19. öld]] en byggir á hefðum frá [[Skosku hálöndin|Skosku hálöndunum]]. Skotar hafa 13 sinnum átt heimsmeistara í [[hnefaleikar|hnefaleikum]], þar á meðal [[Ken Buchanan]], [[Benny Lynch]] og [[Jim Watt]]. Skotar hafa líka náð miklum árangri í [[mótorsport]]i. Þekktasti ökuþór Skota síðustu ár er [[David Coulthard]] sem keppti í [[Formúla 1|Formúlu 1]]-kappakstri frá 1994 til 2008.
Lína 95:
=== Flutningar ===
[[Mynd:Edinburgh_Airport_1.jpg|thumb|right|Edinborgarflugvöllur er helsti alþjóðaflugvöllur Skotlands.]]
Fimm alþjóðaflugvellir eru í Skotlandi, í [[Glasgow]], [[Edinborg]], [[Aberdeen]], [[Prestwick]] og [[Inverness]], og þaðan semer flogið er til yfir 150 áfangastaða víða um heim. [[Edinborgarflugvöllur]] er rekinn af [[Global Infrastructure Partners]] og [[Glasgowflugvöllur]] af [[Heathrow Airport Holdings]]. [[Highland and Islands Airports]] rekur 11 flugvellirflugvelli á smærri stöðum, þar á meðal alþjóðaflugvöllinn í Inverness.
 
Vegagerð Skotlands, [[Transport Scotland]], rekur [[stofnbraut]]ir í Skotlandi en sveitarfélög reka afganginn af vegakerfinu. Stærstu vegirnir eru í miðbeltinu milli Glasgow og Edinborgar. Þjóðvegurinn [[A1 (Bretlandi)|A1]] liggur milli [[London]] og Edinborgar 660 km leið.