„Karólína Matthildur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Æviágrip ==
Karólína var alin upp af fjarskyldum ættingjum langt frá konugshöllinnikonungshöllinni. Á 15. ári var Karólína send til Danmerkur þar sem hún átti að giftast [[Kristján 7.|Kristjáni VII]] Danakonungi. Hjónaband þeirra gekk illa þar sem Kristján geðveikur, auk þess að vera kaldlyndur og vondur við Karólínu. Hann hélt einnig ítrekað framhjá henni.
 
Kristján réð sér einkalækni, Þjóðverjann [[Johann Friedrich Struensee]] sem náði að stjórna skapsveiflum konungs. Með árunum þróaðist ástarsamband á milli Karólínu og Struensee og er talið að dóttir Karólínu, Lovísa Ágústa, hafi verið dóttir Struensee en ekki Kristjáns. Stuttu eftir fæðingu Lovísu hófst orðrómur á íbúa konungsríkisins um að Karólína og Struensee vildu fangelsa konunginn og ná völdum í Danmörku í stað Kristjáns, þar sem þau töldu hann óhæfan til valda.