„11. desember“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Þegar Bandaríkin senda herlið hafði þar þegar geysað stríð síðan 46, við Frakka, til 1954 og milli Suður og kommunista/Norðurs síðan þá. Bandarískir hernaðarráðgjafar höfðu verið í landinu síðan 52, fyrstu drepnir árið 59
Lína 12:
* [[1941]] - [[Heimsstyrjöldin síðari]]: [[Þýskaland]] og [[Ítalía]] sögðu [[BNA|Bandaríkjunum]] stríð á hendur.
* [[1948]] - [[Gunnar Gunnarsson]], rithöfundur, og kona hans Franzisca Antonia Josephine Jörgensen, gáfu [[íslenska ríkið|íslenska ríkinu]] [[Skriðuklaustur]] á [[Fljótsdalshérað]]i.
* [[1961]] - Fyrstu bandarísku herþyrlurnar komu til [[Saigon]] og mörkuðu þannig upphaf þátttöku Bandaríkjanna í [[Víetnamstríðið|VíetnamstríðsinsVíetnamstríðinu]].
* [[1975]] - Alvarlegur atburður varð er [[Bretland|breski]] [[dráttarbátur]]inn Lloydsman sigldi tvisvar á [[varðskip]]ið [[Þór (skip)|Þór]] í mynni [[Seyðisfjörður|Seyðisfjarðar]], um tvær [[Sjómíla|sjómílur]] frá landi. [[Ísland|Íslendingar]] kærðu [[Bretland|Breta]] til Öryggisráðs [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] vegna þessa.
* [[2007]] - Tvær bílsprengjur urðu 31 manni að bana í [[Algeirsborg]] í [[Alsír]].</onlyinclude>