„Gervihjarta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|Gervihjarta '''Gervihjarta''' er tæki sem er notað í stað hjartans. Gervi...
Merki: 2017 source edit
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. desember 2017 kl. 14:49

Gervihjarta er tæki sem er notað í stað hjartans. Gervihjörtu eru notuð meðan á beðið er eftir nýju hjarta til ígræðslu eða þar sem líffæraflutningur er ómögulegur. Fyrsta ígrædda gervihjartað fékk Bandaríkjamaður árið 1982 en hann lifði í 112 daga eftir aðgerðina.

Mynd:The SynCardia temporary Total Artificial Heart with pink heart background.jpg
Gervihjarta

Tengt efni

   Þessi VILLA, stubbur ekki til grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.