„Gautama Búdda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Fæðing Gautama Búdda ==
Búdda var sonur konungs að nafni [[Suddhodana]] og drottningu að nafni Maya. Þau bjuggi í litlu ríki sem hét Saykas í [[Norður Indland|norður Indlandi]], þar sem nú er [[Nepal]].
 
Þau bjuggu í höfuðborginni [[Kapilavatta|Kapilavattu]], í stórri höll.
 
Sagan segir að móður hanns hafi dreymt hvítan [[Fíll|fíl]] sem hélt á hvítu [[Lotusblóm|lotusblómi]]. Þegar hún vaknaði kallaði hún og maður hennar á fjóra [[Vitringar|vitringa]] til þess að ráða drauminn. Þeir sögðu þeim hjónum að hún ætti von á dreng og myndi hann verða merkur og góður maður.
 
Samkvæmt hefð á á [[Indland|Indlandi]] á þeim tíma lagði Maya af stað til foreldra sinna til þess að fæða son sinn þar, og var leiðin nokkuð löng. Á leiðinni fóru þau í gegnum garð við rætur [[Himalajafjöll|Himalayafjalla]] sem hét [[Lumbini]] og Maya ákvað að hvíla sig þar undir [[tré]] og fæddi hún son sinn þar.
Lína 16:
 
== Heimildir ==
Námsgagnastofnun. (e.d.). ''Fæðing Búdda''. Sótt 23. Nóvember 2017 af <nowiki>http://vefir.nams.is/truarbrogd/budda/forsaga/buddaSagaFaeding.htm</nowiki>
 
{{Stubbur|æviágrip}}