„Ríkisútvarpið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DoctorHver (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
 
== Útvarp ==
R
Ríkisútvarpið hóf útsendingar [[20. desember]] [[1930]], en fyrir þann tíma höfðu verið starfræktar einkareknar útvarpsstöðvar [[H.f. Útvarp|í Reykjavík]] og [[Útvarpsstöðin á Sjónarhæð|á Akureyri]]. Fyrstu ár útvarpsins var bara sent út á einni rás og í nokkra klukkutíma á kvöldi. Fyrsti útvarpstjórinn var Jónas Þorbergsson. Ríkisútvarpið þurfta að fara eftir ákveðnum útvarpreglum svo sem að rækta íslenska tungu og sögu íslands. Einnig þurftu þeir að vera með einhverskonar fréttir og láta í ljós mismunandi skoðanir fyrir fólk til umhugsunar. Það þurfti líka að huga að hafa skemmtiefni fyrir almenning og einnig eitthvað uppbyggilegt barnaefni fyrir krakka á öllum aldri. Árið 1983 hóf svo [[Rás 2]] útsendingar sínar. Í fyrstu átti sú stöð að vera fyrir yngri kynslóðina t.d fyrir unglingana – þar voru t.d. spilaðir poppþættir og nútímalegra efni en á [[Rás 1]] – en í dag er dagskráin mjög fjölbreytt. Sama má reyndar segja um Rás 1, en þó eru gerðar þar meiri kröfur um að efni sé meira unnið, meira lagt í dagskrárgerðina. Dagskrárfólk á Rás 1 keppist við að vinna vandað efni af öllu tagi. Þar má heyra reglulega leikritaflutning. [[Útvarpsleikhúsið]] hefur starfað reglubundið frá árinu 1947 og sendir jafnan út á Rás 1, þó stundum séu einnig útsendingar frá leikhúsinu á Rás 2. Á Rás 1 er sendir út reglulega tónleikar frá [[Sinfóníuhljómsveit Íslands]]. Eldra fólk hlustar mikið á Rás 1 en það er víðari hlustendahópur á Rás 2.
 
== Sjónvarp ==