„Qeqqata“: Munur á milli breytinga

61 bæti bætt við ,  fyrir 4 árum
nokkrar orðalagsbreytingar
m (Bot: Flyt 27 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q476233)
(nokkrar orðalagsbreytingar)
[[Mynd:G-Qeqqata-name.svg|thumb|300px|right|Qeqqata-sveitarfélagið á Grænlandskortinu]]
 
'''Qeqqata''' (opinbert nafn á [[grænlenska|grænlensku]]: '''Qeqqata Kommunia''') er sveitarfélag á norðvesturvesturströnd [[Grænland|Grænlands]]i sem stofnað var 1. janúar 2009.<ref>Landstingslov nr. 15 af 5. december 2008 om Grønlands inddeling i landsdele og kommunet | http://www.lovgivning.gl/gh.gl-love/dk/2008/ltl/ltl_nr_15-2008_kom_inddel/ltl_nr_15-2008_dk.htm</ref>. Það nær yfir byggðarlögin (og samnefnd fyrrverandi sveitarfélög) [[Maniitsoq]] og [[Sisimiut]], og þar að auki [[Kangerlussuaq]]-svæðið. Íbúafjöldi var um 10.000 í janúar 2008.<ref>[http://www.kanukoka.gl/12630 kanukoka.gl]</ref> Í [[Sisimiut]] er aðseturAðsetur sveitarstjórnar og helstu þjónustustofnannaþjónustustofnana er í [[Sisimiut]].
 
Qeqqata er 115.500 km² að flatarmáli<ref>[Kanukoka sameiginlegur vefur grænlensku sveitarfélagana http://www.kanukoka.gl/12630]</ref>, og er það næst minnstanæstminnsta sveitarfélag á Grænlandi.
 
Í suðursuðri og austuraustri liggur sveitarfélagið að sveitarfélaginu [[Sermersooq]]. Í norðurnorðri tekur [[Qaasuitsup|Qaasuitsup-]] <nowiki/>sveitarfélagið við. Qeqqata liggur að [[Davis-sund|Davis-sundi]] tekur við í vesturvestri, en handan við það er [[Baffins-eyja|Baffinsland]].
 
== Tilvísanir ==
Óskráður notandi