„Austur-Síberíuhaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
nokkrar orðalagsbreytingar
 
Lína 1:
[[Mynd:East_Siberian_Sea_map.png|thumb|right|Kort sem sýnir Austur-Síberíuhaf]]
'''Austur-Síberíuhaf''' er [[randhaf]] í [[Norður-Íshaf]]i norðan við [[Síbería|Síberíu]]. Hafið markast af [[Norður-Íshafshöfði|Norður-Íshafshöfða]] í norðri, strönd Síberíu í suðri, [[Nýju-Síberíueyjar|Nýju-Síberíueyjum]] í vestri og [[Billingshöfði|Billingshöfða]] í austri. Það mætirliggur að [[Laptevhaf]]i í vestri og [[Tjúktahaf]]i í austri.
 
Það sem einkennir Austur-Síberíuhaf eru mikilískalt frostloftslag, lágtlítil saltinnihaldselta, hægir [[hafstraumur|hafstraumar]] og lítilvæg [[sjávarföll]] (innan við 25cm). Hafið er tiltölulega grunnt. Það er ísi lagt frá október-nóvember fram í júní-júlí. Stærsta höfnin er í [[Pevek]] í [[Tjúkotka]], sem er nyrstanyrstu borginborg á meginlandi [[Rússland]]s.
 
{{commonscat|East Siberian Sea|Austur-Síberíuhafi}}