„Brasilíustraumurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
örfáar orðalagsbreytingar
 
Lína 1:
[[Mynd:South_Atlantic_Gyre.png|thumb|right|Kort af Suður-Atlantshafshringstraumnum: Brasilíustraumurinn er við strönd Suður-Ameríku vinstra megin]]
'''Brasilíustraumurinn''' er hlýsjávarstraumur sem rennur suður eftirmeð strönd [[Brasilía|Brasilíu]] að ósum [[Río de la Plata]]. Straumurinn er grein af [[Suður-Miðbaugsstraumurinn|Suður-Miðbaugsstraumnum]] sem verður til þarþegar sem hannsíðarnefndi mætir [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Straumurinn er [[jaðarstraumur]] eins og [[Golfstraumurinn]] en er þó mun grynnri og veikari en hann. Brasilíustraumurinn mætir [[Falklandseyjastraumurinn|Falklandseyjastraumnum]] í [[Argentínuhaf]]i.
 
{{stubbur}}