Munur á milli breytinga „Hveðn“

Nokkrar orðalagsbreytingar
m (Bot: Flyt 17 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q509682)
(Nokkrar orðalagsbreytingar)
[[Mynd:Sweden-isle-of-ven.jpg|thumb|[[Höfn (mannvirki)|Höfn]] á Hveðn]]
'''Hveðn''' ([[danska]]: ''Hven'', [[sænska]]: ''Ven'') er [[Svíþjóð|sænsk]] [[eyja]] í [[Eyrarsund]]i, miðja vegu á milli [[Skánn|Skáns]] og [[Sjáland]]s en þó nær [[Svíþjóð]]. Hún telst tilheyra [[Skánn|Skáni]] og er nú hluti af [[Landskrona kommun]]. Eyjan er 7,5 [[Ferkílómetri|km²]] að stærð og þar búa um 370 manns. Á Hveðn var miðstöðaðsetur [[stjörnufræði]]ngsins [[Tycho Brahe]] sem byggði hér [[stjörnuathugunarstöð]] sína, sem nendistnefndist [[Stjörnuborg]], og höllina [[Úraníuborg]].
 
Eyjan er hæst 39 [[metri|metrar]] yfir [[sjávarmál]]i og er brött fram íen sjósæbrött. Milt loftslag og leirkenndur jarðvegur gera það að verkum að eyjan hentar vel til [[jarðrækt]]ar, hún er t.d. eini staðurinn í Svíþjóð þar sem hægt er að rækta [[dúrum-hveiti]]. Þar hefur um nokkranokkurra ára skeið einnig verið stunduð [[vínrækt]].
 
Helstu atvinnuvegir á eyjunni eru [[ferðaþjónusta]], [[fiskveiðar]], [[siglingar]] og [[landbúnaður]]. Áður var [[tígulsteinn|tígulsteinagerð]] í eynni. Höfuðstaður Hveðnar heitir [[Tuna]] og liggur á eyjunni miðri. Önnur þorp eru fiskiþorpið [[Kyrkbacken]] á vesturströndinni og [[Bäckviken]] á austurströndinni þangaðen semþaðan siglir [[ferja]]n gengur frátil [[Landskrona]]. FráEinnig ganga ferjur frá [[Kaupmannahöfn]] ganga einnig ferjur til [[Bäckviken]].
 
==Saga==
[[Mynd:Amager i Sund ubt 1 DA.png|thumb|[[Kort]] sem sýnir staðsetningu Hveðnar í [[Eyrarsund]]i]]
Hveðn var upphaflega hluti af eiði sem tengdi Skán við Sjáland, en við lok síðustu [[Ísöld|ísaldar]] jókst vatnsmagnið mikið þarí innhafinu sem síðar varð [[Eystrasalt]]. Þá rauf sjórinn eiðið og reif með sérbraut mikið af landiland sem nú erumyndar [[Leira|leirur]] við strendur Danmerkur og Svíþjóðar.
 
Tycho Brahe átti Hveðn og reisti þar Stjörnuborg og Úraníuborg um [[1576]], en [[Friðrik II]] fjármagnaði byggingu þeirra. Eyjan varð eftir það fastur viðkomustaður hefðarfólks frá [[Evrópa|Evrópu]] sem kom þangað til að hitta stjörnufræðinginn. Þangað kom meðal annarra [[Oddur Einarsson]] [[2. mars]] árið [[1585]]. Brahe lenti upp á kant við [[Kristján IV]] árið [[1599]] og flutti til [[Prag]].
 
Þar sem eyjan taldist til Skáns tilheyrði hún Danmörku lengst af. Við [[Hróarskeldufriðurinn|Hróarskeldufriðinn]] varð Skánn hluti af Svíþjóð, en Hveðnekki fylgdivar ekkitalið sjálfkrafasjálfsagt að Hveðn fylgdi með. Er sagt að sænski [[konungur]]inn [[Karl X Gústaf]] hafi sagt „Får jag inte Ven, bryter jag freden“ („Fái ég ekki Hveðn, rýf ég friðinn“ — í Danmörku er þessari tilvitnun gjarnan fylgt eftir með: „Hann fékk Hveðn, en rauf ''samt'' friðinn“). [[1660]] fengu Svíar svo Hveðn í hendur.
 
[[Flokkur:Eyjar í Eystrasalti]]
Óskráður notandi