„Atlantshaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 212.30.242.35 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Allnokkrar orðalagsbreytingar, líka leiðréttar innsláttarvillur um stærð og seltu.
Lína 1:
[[Mynd:Atlantic Ocean - en.png|alt=Mynd af Norður og Suður Atlantshafi|thumb|''Atlantshaf'' ]]
'''Atlantshaf''' er annað stærsta [[úthaf]] heims á eftir [[Kyrrahaf|Kyrrahafinu]] og skiptist í tvennt við [[miðbaugur|miðbaug]]: Norður- og Suður -Atlantshaf. Það þekur um fimmtung jarðar og skilur að meginlöndin [[Evrópa|Evrópu]] og [[Afríka|Afríku]] í austri og [[Norður-Ameríka|Norður-]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] í vestri. Í austri mætir Atlantshafið [[Indlandshaf|Indlandshafi]] við 20. [[lengdargráða|lengdargráðu]] austur. Hafið tengist einnig [[Kyrrahaf|Kyrrahafinu]] um [[Norður-Íshaf]] í norðri og [[Drakesund]]i í suðri.
 
Elsta heimild um nafnið Atlantshaf eru ''[[Sögur Heródótosar]]'' frá því um 450 f.Kr. þar sem talað er um Ἀτλαντὶς θάλασσα (''Atlantis þalassa'') eða „haf [[Atlas]]s“, sem vísar annað hvort til títansins [[Atlas (títan)|Atlass]] eða [[Atlasfjöll|Atlasfjalla]] sem draga nafn sitt af honum. Suður-Atlantshaf hefur verið kallað Eþíópíuhaf (dregið af nafni [[Eþíópía|Eþíópíu]]) allt fram á miðja 19. öld<ref>{{bókaheimild|höfundur=George Ripley|höfundur2=Charles Anderson Dana|titill=The American cyclopaedia: a popular dictionary of general knowledge|slóð=https://books.google.com/books?id=ROQXAQAAIAAJ&pg=PA69|ár=1873|útgefandi=Appleton|bls=69–}}</ref>. Áður en Evrópubúar kynntust öðrum úthöfum jarðarinnar var orðið „úthaf“ einfaldlega notað um hafið handan við [[Gíbraltarsund]]. [[Grikkland hið forna|Forn-Grikkir]] töldu þetta haf vera stórfljót sem rynni umhverfis heiminn.
Lína 9:
Atlantshafið greinist frá Norður-Íshafi með línu sem liggur frá [[Grænland|Grænlandi]], um [[Ísland]] og [[Svalbarði|Svalbarða]] að [[Noregur|Noregi]]{{heimild vantar}} og [[Suður-Íshaf]]inu við 60. [[breiddargráða|breiddargráðu]] suður. Mörk Atlantshafs og Indlandshafs eru skilgreind við 20. breiddargráðu austur við línu sem nær frá [[Agúlhashöfði|Agúlhashöfða]] á Afríku í norðri að [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]] í suðri. Samkvæmt eldri skilgreiningum sem ekki gera ráð fyrir Suður-Íshafinu nær þessi lína alveg að strönd Suðurskautslandsins en annars að 60° suður þar sem Suður-Íshafið hefst. Í austri mætir Atlantshafið Kyrrahafi í Drakesundi milli [[Hornhöfði|Hornhöfða]] í Suður-Ameríku og [[Suðurskautsskagi|Suðurskautsskaga]] á Suðurskautslandinu.
 
Flatarmál hafsins er 82.440.000 km² án innhafanna en ef öll innhöf, flóar og strandhöf eru talin með er flatarmálið 106.460.000 km² eða 22% af flatarmáli jarðar. Helstu innhöf, flóar og sund Atlantshafsins eru t.d. [[Karíbahaf]], [[Mexíkóflói]], [[Lawrenceflói]], [[Miðjarðarhaf]], [[Svartahaf]], [[Norðursjór]], [[Grænlandshaf]], [[Noregshaf]] og [[Eystrasalt]]. Meðaldýpi hafsins er 3.339 metrar (með innhöfum)<ref>Amanda Briney, {{vefheimild|url=http://geography.about.com/od/locateplacesworldwide/tp/fiveoceans.htm |titill = Geography of the World's Oceans |útgefandi= About Education |skoðað=22.5.2015}}</ref> en mesta dýpi er 8.380 metrar við [[Púertó Ríkó]]-álinn sem er norðan við eyjuna.
 
Atlantshafið tekur við gríðarlega miklu magni vatns frá meginlöndunum því mörg helstu fljót heims renna til þess, eins og [[Lawrencefljót]], [[Mississippi]], [[Amasónfljót]], [[Kongófljót]], [[Nígerfljót]], [[Rín]] og fleiri.
 
== Hafsbotn ==
[[Hafsbotn]] Atlantshafsins einkennist helst af [[Atlantshafshryggurinn|Atlantshafshryggnum]] en hann liggur frá norðri til suðurs eftir hafinu endilöngu og nær yfir þriðjung botnsvæðisinsaf flatarmáli botnsins. SumSums staðar er hryggurinn ofansjávar en eyjarnar [[Asóreyjar]], [[Ascension-eyja]], [[Sankti Helena]], [[Tristan da Cunha]], [[Gough]] og [[Bouvet-eyja]] eru allt eldfjallaeyjar sem rísa upp fráaf hryggnum. [[Ísland]] er einnig á hryggnum en það er á hæsta punkti hans og fyrir miðju. Austan og vestan megin við hrygginnhryggjarins eru 3.600-5.500 metra djúp hafsvæði enþar hlutisem botnsinsbotninn er sums staðar fjalllendur á meðan aðrirannars hlutarstaðar eru sléttirsléttur. Eftir því sem fariðnær er nærdregur meginlöndunum er botninn hæðóttari með bratta upp á landgrunn. Botn Atlantshafsins er að mestu þakinn kalkkenndu seti en ef farið erá dýprameira en 5.000 metra þádýpi er rautt leirkennt efni gjarnan ríkjandi. Mest ber á lífrænu seti [[skeldýr|skeldýr]]a á neðansjávarhryggnum. [[Kísilgúr]]set er mest á syðstu breiddargráðunum. Um 2/5 hlutar botnsins eru þaktir kalkkenndum örsmáum skeldýrum. [[Sandur]] þekur um fjórðung botnsins og afgangurinn er þakinn grjóti, möl og skeljum.
Fíngert efni berst gjarnan með aflandsvindum frá eyðimerkursvæðum við vesturströnd [[Afríka|Afríku]]. Á [[norðurslóðir|norðurslóðum]] er hins vegar talsvert af stóru og smáu grjóti sem [[borgarísjaki|borgarísjakar]] bera með sér.<ref>http://www.nat.is/heimshofin/atlantshaf_I.htm</ref>
 
== Loftslag ==
[[Veðurfar]] í Norður-Atlanshafi ræðst helst af ríkjandi [[vindátt]]um og loftmössum frá Norður-Ameríku. Mikill hitastigsmunur er á milli heimskautaloftsins og hlýrra loftstrauma frá [[Kyrrahaf]]i, [[Mexíkóflói|Mexíkóflóa]] og Golfstraumnum. Á þessu svæði skapast sterkir hringvindar út frá kröftugum lægðum sem eru á leið sinni yfir [[Nýfundnaland]] og [[Ísland]]. Hringvindarnir eru sterkari á veturnar en sumrin en lægðirnar flytja hita, raka og hreyfiafl frá [[hitabelti|hitabeltinu]]. Lægðirnar viðhalda líka vestanvindum á miðlægum breiddargráðum. Á háþrýstisvæðum milli 15°N og 30°N gætir yfirleitt ekki ofsaveðra en þar mætastmæta vestanvindar úr norðri oghitabeltisvindum frá hitabeltinu íúr suðri,. vindarnirVindarnir sökkva um 900300 fetm á dag og þéttastloftþrýstingur hækkar sem veldur því að veðrið verður oft sólríkt og úrkomulaust. Stöðugir norðausturvindarnorðaustanvindar blása hins vegar sunnan við þetta háþrýstibelti.<ref>http://www.nat.is/heimshofin/atlantshaf_I.htm</ref>
 
[[Vestanvindabeltið]] í Suður-Atlantshafi teygist alla leið til [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandsins]] frá 40°S ogen þar er [[háþrýstibeltið]] er í kringum 30°S. Þessi hringferill gengur rangsælis og skapar staðvinda norðan beltisins en hringrásin er öfug miðað við norðurhvelið vegna [[Coriolis-kraftur|Coriolis-krafta]]. [[Kyrrabeltið|Lognbeltið]] er á þessu svæði en það verður til þar sem staðvindarnirstaðvindar fráúr suðaustri mæta staðvindum fráúr norðaustri. Í kringum miðbaug á þessu svæði er einnig mikil úrkoma sem orsakast af stígandi heitu og röku lofti. Veðurlag í háþrýstibeltinu er nokkuð stöðugt og sólríkt en frekar óstöðugt og vindasamt á hærri breiddargráðum. Mikill hitamunur skapast af þessum óstöðugleika á kölduísköldu suðurskautslandinuSuðurskautslandinu og hafinu umhverfis það skapar þennan óstöðugleika .<ref>http://www.nat.is/heimshofin/atlantshaf_I.htm</ref>
 
== Hitastig ==
Yfirborðshiti hafsins fer eftir því hvert straumarnir í því liggja. [[Miðbaugsstraumurinn]] flytur sjó frá norðri til suðurs; hann kemur upp að ströndum Norður- og Suður-Ameríku en á yfirborðinu á þessu svæði er hlýtt sjávarbeltiyfirborðslag. Hins vegar flytja [[Kanaríeyjastraumurinn|Kanaríeyja-]] og [[Benguela-straumurinn|Benguela-straumarnir]] kaldan sjó að miðbaug. Þetta gerir það að verkum að sjórinn er hlýrri við austur- og vesturstrendur á beltunum 10°S-30°S og 10°-30°N. Þetta snýst þó við á hærri breiddargráðum.
 
Í Norður-Atlantshafi flytur [[Labradorstraumurinn]] kaldan sjó suður að 40°N en [[Golfstraumurinn]] flytur hins vegar hlýjannhlýjan sjó meðframnorður með Noregsströndum. Andstæður eru á milli Suður- og Norður-Atlanshafsins sem orsakast af yfirborðsstraumum sem verða til vegna ríkjandi vindátta og landslags stranda. [[Falklandseyjastraumurinn]] blandast [[Brasilíustraumurinn|Brasilíustraumnum]] og Labradorstraumurinn blandast Golfstraumnum sem veldur því að yfirborðshiti breytist hratt á stuttri vegalengd en mesta breytingin er þó við Golf- og LabradorstraumannaLabradorstraumana en sú breyting er yfirleitt kölluð „kaldi veggurinn”. Yfirborðshiti í hitabeltinu stjórnastræðst af loftlagsþáttumloftslagsþáttum en hann er nánast sá sami allstaðaralls ástaðar í beltinu og þar af leiðandi er enginn mælanlegur hitamunur á straumum þar.
 
Í Norður-Atlantshafi lækkar hitinn úr 5°C niður í 2½°C á 1.000 m dýpi við botninn. Í Suður-Atlantshafi er hitamunur frekar breytilegur en hann lækkar í 4°C á 1.000-1.300 m dýpi og lækkar svo eftir því sem neðar dregur og er 2°C-4°C á 2 km dýpi,. þegarÞegar komið er á botninn er hitastigið orðið 1°C og þar semtekur [[Suðurskautssjórinn|Suður-Íshafið]] tekur við. Við Suðurskautslandið er hitastigiðsjávarhiti í kringum frostmark og jafnvel undir því á stórum hafsvæðum þar í kring.<ref>http://www.nat.is/heimshofin/atlantshaf_II.htm</ref>
 
== Selta ==
Seltustig Atlantshafsins getur farið upp í 373,7% en engin hafsvæðistór höf í heiminum hafaeru svo mikla seltusölt. Algengast er þó að seltan sé um 353,5%. Magn seltu fer eftir því hvernig straumum, úrkomu og uppgufun er háttað.<ref>http://www.nat.is/heimshofin/atlantshaf_III.htm</ref>
 
== Lífríki og fiskveiðar ==
[[Mynd:Gadus morhua.png|thumb|Atlantshafs þorskurAtlantshafsþorskur- mikilvægasti fiskurnytjafiskur Norður -Atlantshafsins]]
Helsta lífríki Atlantshafsins eru [[þörungur|þörungar]], [[þari]], [[svif]], [[skeldýr]], [[fiskur|fiskar]], svampar, [[krabbi|krabbar]], [[sjóskjaldbökur]] og sjávarspendýr. AtlantshafÍ hefurAtlantshafi eru bestu og mest nýttu fiskimið í heiminum, en það gefur af sér um milljónir tonna af fiski á ári, bæði til manneldis og iðnaðar. Mest af aflanum fæst á landgrunni og þá helst næringarríkum svæðum þar sem uppstreymi er gott. Mikilvægasta fiskitegundinfisktegundin í Norður-Atlantshafi og sú sem hefur verið að gefagefið mest verðmæti er [[þorskur]]inn en einnig hafaeru [[ýsa]], [[loðna]], [[síld]], [[humar]] og [[makríll]] gefiðallverðmætir nokkuð góð verðmætistofnar. Mikilvægustu tegundirnar í Suður-Atlantshafi eru [[kolmunni]], [[túnfiskur]] og [[sardína]].<ref>http://www.nat.is/heimshofin/atlantshaf_III.htm</ref>
 
== Tilvísanir ==