„Nikulás 2.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Nikolaus II. (Russland).jpg|thumb|right|Nikulás 2. Rússakeisari eftir að honum hafði verið steypt af stóli]]
'''Nikulás 2.''' (fæddur [[18. maí]] [[1868]], látinn [[17. júlí]] [[1918]]) var [[Rússakeisari]] af [[Rómanovættin]]ni. Hann var keisari á árunum 18841894-19181917, og var seinasti keisari Rússa. Á valdatíð hans hnignaði Rússaveldi mjög og hrundi loks í iðu efnahagsvanda, hernaðarósigra og byltinga. Vegna ofsókna gegn gyðingum, ofbeldi gegn pólitískum andófsmönnum og hlutdeild hans í [[Stríð Rússa og Japana|stríðinu við Japani]] kölluðu andstæðingar Nikulásar hann „Nikulás blóðuga“.<ref>Woods, Alan (1999) [http://www.marxist.com/bolshevism-old/part2-4.html "The First Russian Revolution"] in ''Bolshevism: The Road to Revolution by Alan Woods'', Well Red Publications</ref> Sagnfræðingar á tímum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] drógu upp mynd af Nikulási sem veiklunda, óhæfum leiðtoga sem átti sök á fjölda hernaðarósigra og dauða milljóna þegna sinna.<ref>[http://www.bbc.com/news/world-europe-18592372 Tsar Nicholas - exhibits from an execution]. BBC News. Martin Vennard. 27. júní 2012. Sótt 8. ágúst 2017.</ref>
 
Rússland var gersigrað í [[Stríð Rússa og Japana|stríði við Japan]] á árunum 1904-05 og Eystrasaltsflota þess var sökkt í sjóorrustu við Tsushima. Veldið glataði áhrifastöðu sinni í [[Mansjúría|Mansjúríu]] og [[Kórea|Kóreu]]. Rússar gengu á svipuðum tíma í bandalag við Bretland til þess að hafa hemil á tilraunum [[Þýska keisaraveldið|Þjóðverja]] til að auka áhrif sín í Miðaustrinu. Þar með var endi bundinn á „leikinn mikla“ milli Bretlands og Rússlands.
Lína 12:
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
fyrir=[[Alexander 3. Rússakeisari|Alexander 3.]] |
titill=[[Rússakeisari]] |
frá=[[1894]] |
til=[[1917]] |
eftir=Enginn; keisaraveldið lagt niður.
}}
{{Töfluendir}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{fd|1868|1918}}