„Hugræn atferlismeðferð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Viðbót
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Hugræn atferlimeðferð''', (skammstafað HAM) er meðferðarúrræði sem reynst hefur gagnlegt við hinum ýmsu kvillum svo sem almennum [[kvíði|kvíða]], [[þunglyndi]], [[fælni]] og [[fælnisvefn]]leysi. Árangur af HAM við meðferð þessara raskana er í flestum tilfellum sambærilegur eða betri en árangur lyfjameðferðar en aðgengi er lakara. <ref>http://www.laeknabladid.is/tolublod/2011/11/nr/4367</ref>
 
Nafnið hugræn atferlismeðferð vísar til [[hugræn meðferð|hugrænnar meðferðar]] og [[atferlismeðferð]]ar en nálganir úr báðum meðferðum eru notaðar í HAM.