„Kínverska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarkig (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 94:
 
== Rómönskun ==
Þegar kínversk tákn eru umrituð yfir á latneska (rómverska) bókstafi kallast það rómönskun. Algengasta aðferðin kallast [[pinyin]] eða 拼音 (pinyin: p''īnyīnpīnyīn'') sem þýðir „samsett hljóð“. Kerfið byggist aðallega á því að [[sérhljóð]]arnir eru merktir á fjóra mismunandi vegu fyrir ofan stafina, t.d. ā á ǎ à, og gefa merkingarnar til kynna tónun stafsins eða táknsins. Þetta er t.d. ein af aðferðunum við að slá inn kínversk tákn inn á tölvu. Þá eru skrifaðir tölustafi í stað merkinganna eftir hverja umritun á tákni. Einfalt dæmi: Ísland er skrifað ''Bīngdǎo'' á pinyin. Í tölvu er slegið inn: „bing1dao3“ og út kemur „冰岛“ á skjánum. Oft má sleppa tölustöfunum þar sem tölvan þekkir til orðsins og í þessu tilviki er nóg að skrifa „bingdao“.
 
== Tengill ==