„Faust“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Faust''' er söguhetja í þýskri goðsögn sem byggir á sagnfræðingnum Johann Georg Faust sem var uppi um 1480–1540. Faust er menntamaður sem vegnar vel en er...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2017 kl. 09:54

Faust er söguhetja í þýskri goðsögn sem byggir á sagnfræðingnum Johann Georg Faust sem var uppi um 1480–1540. Faust er menntamaður sem vegnar vel en er óánægður með líf sitt og gerir bandalag við Djöfulinn þar sem hann selur honum sálu sína í staðinn fyrir ótakmarkaða þekkingu og veraldlegar lystisemdir. Goðsögnin um Faust hefur í gegnum tíðina verið yrkisefni ýmis konar listamanna.