Munur á milli breytinga „Mjanmar“

9 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
==Samfélag==
[[Mynd:Burma en.png|thumb|Fylki og héruð Mjanmars.]]
[[Rangoon]] (Yangon) var höfuðstaður landsins þar til 2005 en í dag er það borgin [[Naypyidaw]]. Rangoon er stærst með um 5 milljónir íbúa. Aðrar meginborgir eru [[Mandalay]], [[Mawlamyine]] og [[Bago]]. Landinu er skipt niður í sjö fylki og sjö héruð. Fylkin fylgja nokkurn vegin þjóðernislínum í landinu. Landið er eitt það fátækasta í heiminum og starfa 2/3 vinnuafls í landbúnaði. Helstu þjóðernishópar eru: Búrmíar, Shan, Karen og Rakhine.
 
[[Theravada búddismi]] eru helstu trúarbrögðin eða um 90% mannfjöldanum. Minnihluti múslima og kristinna koma þar á eftir.