„Þrælahald“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stefsva (spjall | framlög)
Breyting á textastærð. Fyrirsögn sett inn.
Lína 6:
Löglegu þrælahaldi hefur nú verið nánast útrýmt en ólöglegt þrælahald þar sem fólki er haldið nauðugu viljugu við vinnu tíðkast þó enn.
 
'''== Þrælahald í Ameríku''' ==
 
Löngu áður en blökkumenn voru sendir til [[Norður-Ameríka|Norður Ameríku]] unnu þeir fyrir menn í [[Evrópa|Evrópu]] og hófst þrælahald þar að mest öllu leyti. Margir þrælar voru fluttir árlega til Evrópu á tímum [[Kristófer Kólumbus|Kólumbusar]] (1492-1502) og var það um þúsundir blökkumanna sem týndu lífi sínu og heimkynnum og urðu að þrælum, Þrælahald var gjarnan réttlætt með því að hvíti kynstofninn væri sá æðsti og svörtum mönnum bæri að þræla fyrir þá.
[[Mynd:Carried Slaveowner.jpg|thumb|305x305dp|Þrælaeigandi borinn af þrælum sínum (19.öld).]]